Magnús Lárusson var í stuði á seinni deginum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2009 20:07 Magnús Lárusson úr Kili vann fyrsta stigamótið. Mynd/Golfsamband Íslands Magnús Lárusson úr Kili tryggði sér sigur á fyrsta stigamóti íslensku mótaraðarinnar sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru. Magnús Lárusson spilaði seinni daginn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Magnús Lárusson úr GKj lauk leik á 140 höggum eftir 36 holur eða fjögur undir pari. Annar varð Axel Bóasson GK hann lék á 141 höggi og þriðji varð heimamaðurinn Örn Ævar Hjartason GS. Það var mikil spenna undir lokin því Magnús lauk keppni á undan síðasta hollinu. Þegar þeir Axel og Örn Ævar komu inn á síðustu holuna gátu þeir jafnað við Magnús. Það tókst þó ekki og Magnús fagnaði sigri. Lokastaðan á fyrsta stigamótinu: 1. Magnús Lárusson, GKJ 140 (-4) 2. Axel Bóasson, GK 141 (-3) 3. Örn Ævar Hjartarson, GS 142 (-2) 4. Björgvin Sigurbergsson, GK 144 (Par) 5. Sigurpáll Geir Sveinsson, GKJ 145 (+1) 5. Sigurþór Jónsson, GR 145 (+1) 5. Kristján Þór Einarsson GKJ 145 (+1) 5. Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 145 (+1) 9. Ólafur Björn Loftsson, NK 146 (+2) 10. Helgi Birkir Þórisson, GSE 147 (+3) 10. Sigmundur Einar Másson, GKG 147 (+3) 10. Helgi Dan Steinsson, GL 147 (+3) 10. Sigurður Pétursson, GR 147 (+3) Golf Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Magnús Lárusson úr Kili tryggði sér sigur á fyrsta stigamóti íslensku mótaraðarinnar sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru. Magnús Lárusson spilaði seinni daginn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Magnús Lárusson úr GKj lauk leik á 140 höggum eftir 36 holur eða fjögur undir pari. Annar varð Axel Bóasson GK hann lék á 141 höggi og þriðji varð heimamaðurinn Örn Ævar Hjartason GS. Það var mikil spenna undir lokin því Magnús lauk keppni á undan síðasta hollinu. Þegar þeir Axel og Örn Ævar komu inn á síðustu holuna gátu þeir jafnað við Magnús. Það tókst þó ekki og Magnús fagnaði sigri. Lokastaðan á fyrsta stigamótinu: 1. Magnús Lárusson, GKJ 140 (-4) 2. Axel Bóasson, GK 141 (-3) 3. Örn Ævar Hjartarson, GS 142 (-2) 4. Björgvin Sigurbergsson, GK 144 (Par) 5. Sigurpáll Geir Sveinsson, GKJ 145 (+1) 5. Sigurþór Jónsson, GR 145 (+1) 5. Kristján Þór Einarsson GKJ 145 (+1) 5. Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 145 (+1) 9. Ólafur Björn Loftsson, NK 146 (+2) 10. Helgi Birkir Þórisson, GSE 147 (+3) 10. Sigmundur Einar Másson, GKG 147 (+3) 10. Helgi Dan Steinsson, GL 147 (+3) 10. Sigurður Pétursson, GR 147 (+3)
Golf Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira