Hústökufólkið yfirgaf húsið 6. maí 2009 16:17 Hópur hústökufólks sem fór í leyfisleysi inn í hús við Vatnsstíg 4 í Reykjavík í hádeginu yfirgaf húsið á fjórða tímanum eftir að lögregla gaf hópnum tækifæri á að fara úr húsinu. Ekki kom til neinna ryskinga líkt og um miðjan síðasta mánuð þegar hústökufólk kom sér fyrir í húsinu sem var rýmt fimm dögum síðar af lögreglu. Að sögn lögreglu voru á annan tug manna í húsinu að þessu sinni. Hústökufólkið sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau væru mætt á svæðið á ný til þess að sýna samstöðu með pólsku hústökufólki en 6. maí er tileinkaður baráttu þeirra. „Lengi vel hafa þeir sem standa að Rozbrat átt í hættu að missa húsið og nú er hættan raunveruleg. Enduropnun fríbúðarinnar er yfirlýsing. Við sýnum fólkinu í Póllandi samstöðu. Þau vilja verja heimili sitt og félagsrými frá eyðileggingu af hálfu yfirvalda. Hún er einnig yfirlýsing um staðfestu og andstöðu. Við munum ekki lúta í lægra haldi! Borgin er fyrir fólkið! Ekki kapítalíska elítu: auðjöfra, bankakakkalakka, fjárfesta og verktaka," segir í yfirlýsingu frá hópnum. Þar segir jafnframt að fríbúðin sé staður þar sem hægt sé að þiggja veraldlega hluti. Staður þar sem allir sé velkomnir til að taka þátt og engir peningar séu í spilinu. Tengdar fréttir Hústökufólkið snýr aftur að Vatnsstíg Núna í hádeginu opnaði Fríbúðin svokallaða við Vatnsstíg 4 í Reykjavík en hún var fyrst opnuð þann 17.apríl. Húsið var rýmt af lögreglu fimm dögum síðar. Í tilkynningu frá hópnum segir að nú taki þau rýmið aftur í sínar hendur og opni búðina á ný. Tilefni þess er að í dag, 6.maí, er alþjóðlegur samstöðudagur með Rozbrat, gamalgrónu tökuhúsi í Poznan, Póllandi. 6. maí 2009 12:44 Eigandinn á Vatnsstíg vissi ekki af hústökufólkinu Ágúst Friðgeirsson, eigandi hússins á Vatnsstíg 4, kom af fjöllum þegar fréttastofan sagði honum frá því að hústökufólk hefði á ný tekið sér bólfestu í húsinu en fólkið var borið þaðan út með valdi fyrir nokkrum dögum síðan. Í dag sendi hópurinn frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau væru mætt á svæðið á ný til þess að sýna samstöðu með pólsku hústökufólki en 6. maí er tileinkaður baráttu þeirra. 6. maí 2009 13:45 Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Missti stjórn á bílnum og keyrði á fimm Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fleiri fréttir Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon Sjá meira
Hópur hústökufólks sem fór í leyfisleysi inn í hús við Vatnsstíg 4 í Reykjavík í hádeginu yfirgaf húsið á fjórða tímanum eftir að lögregla gaf hópnum tækifæri á að fara úr húsinu. Ekki kom til neinna ryskinga líkt og um miðjan síðasta mánuð þegar hústökufólk kom sér fyrir í húsinu sem var rýmt fimm dögum síðar af lögreglu. Að sögn lögreglu voru á annan tug manna í húsinu að þessu sinni. Hústökufólkið sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau væru mætt á svæðið á ný til þess að sýna samstöðu með pólsku hústökufólki en 6. maí er tileinkaður baráttu þeirra. „Lengi vel hafa þeir sem standa að Rozbrat átt í hættu að missa húsið og nú er hættan raunveruleg. Enduropnun fríbúðarinnar er yfirlýsing. Við sýnum fólkinu í Póllandi samstöðu. Þau vilja verja heimili sitt og félagsrými frá eyðileggingu af hálfu yfirvalda. Hún er einnig yfirlýsing um staðfestu og andstöðu. Við munum ekki lúta í lægra haldi! Borgin er fyrir fólkið! Ekki kapítalíska elítu: auðjöfra, bankakakkalakka, fjárfesta og verktaka," segir í yfirlýsingu frá hópnum. Þar segir jafnframt að fríbúðin sé staður þar sem hægt sé að þiggja veraldlega hluti. Staður þar sem allir sé velkomnir til að taka þátt og engir peningar séu í spilinu.
Tengdar fréttir Hústökufólkið snýr aftur að Vatnsstíg Núna í hádeginu opnaði Fríbúðin svokallaða við Vatnsstíg 4 í Reykjavík en hún var fyrst opnuð þann 17.apríl. Húsið var rýmt af lögreglu fimm dögum síðar. Í tilkynningu frá hópnum segir að nú taki þau rýmið aftur í sínar hendur og opni búðina á ný. Tilefni þess er að í dag, 6.maí, er alþjóðlegur samstöðudagur með Rozbrat, gamalgrónu tökuhúsi í Poznan, Póllandi. 6. maí 2009 12:44 Eigandinn á Vatnsstíg vissi ekki af hústökufólkinu Ágúst Friðgeirsson, eigandi hússins á Vatnsstíg 4, kom af fjöllum þegar fréttastofan sagði honum frá því að hústökufólk hefði á ný tekið sér bólfestu í húsinu en fólkið var borið þaðan út með valdi fyrir nokkrum dögum síðan. Í dag sendi hópurinn frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau væru mætt á svæðið á ný til þess að sýna samstöðu með pólsku hústökufólki en 6. maí er tileinkaður baráttu þeirra. 6. maí 2009 13:45 Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Missti stjórn á bílnum og keyrði á fimm Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fleiri fréttir Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon Sjá meira
Hústökufólkið snýr aftur að Vatnsstíg Núna í hádeginu opnaði Fríbúðin svokallaða við Vatnsstíg 4 í Reykjavík en hún var fyrst opnuð þann 17.apríl. Húsið var rýmt af lögreglu fimm dögum síðar. Í tilkynningu frá hópnum segir að nú taki þau rýmið aftur í sínar hendur og opni búðina á ný. Tilefni þess er að í dag, 6.maí, er alþjóðlegur samstöðudagur með Rozbrat, gamalgrónu tökuhúsi í Poznan, Póllandi. 6. maí 2009 12:44
Eigandinn á Vatnsstíg vissi ekki af hústökufólkinu Ágúst Friðgeirsson, eigandi hússins á Vatnsstíg 4, kom af fjöllum þegar fréttastofan sagði honum frá því að hústökufólk hefði á ný tekið sér bólfestu í húsinu en fólkið var borið þaðan út með valdi fyrir nokkrum dögum síðan. Í dag sendi hópurinn frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau væru mætt á svæðið á ný til þess að sýna samstöðu með pólsku hústökufólki en 6. maí er tileinkaður baráttu þeirra. 6. maí 2009 13:45
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent