Fleiri styðja Bjarna í formanninn 26. mars 2009 19:06 Bjarni Benediktsson nýtur stuðnings tæp sextíu prósent Sjálfstæðismanna til að verða næsti formaður flokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Vísis, Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Kristján Þór Júlíusson hefur þó svipað fylgi og hann á landsbyggðinni. Sjálfstæðismenn kjósa sér nýjan formann á landsfundi flokksins um helgina. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins vilja fjörtíu og sjö prósent landsmanna að Bjarni verði næsti formaður flokksins en tæp þrjátíu og sex prósent að Kristján Þór Júlíusson taki við embættinu. Rúm sautján prósent vilja einhvern annan en Bjarna og Kristján. Stuðningurinn við Bjarna er mun meiri meðal Sjálfstæðismanna eingöngu. Tæp fimmtíu og átta prósent þeirra vilja Bjarna sem næsta formann en tæp þrjátíu prósent Kristján. Tæp þrettán prósent Sjálfstæðismanna vilja hvorugan. Bjarni hefur nokkuð meiri stuðning en Kristján á höfuðborgarsvæðinu en tæpur helmingur höfuðborgarbúa vill Bjarna. Á landsbyggðinni er stuðningurinn mjög svipaður við þá báða en tæp fjörtíu og fjögurprósent vilja Bjarna en rúm fjörtíu og tvö prósent Kristján. Niðurstaðan byggist á könnun sem gerð var í gær. Hringt var í átta hundruð einstaklinga af landinu öllu en rúmur helmingur tók afstöðu til spurningarinnar. Vert er að hafa í huga að innan við vika er síðan að Kristján lýsti yfir formannsframboði en þá hafði verið vitað frá því í byrjun febrúar að Bjarni sæktist eftir formennskunni. Það er í höndum landsfundarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins að kjósa næsta formann en þeir eru um nítján hundruð og skiptast nokkuð jafnt á milli landsbyggðarinnar og höfuðborgarsvæðisins. Kosningin fer fram á sunnudaginn. Kosningar 2009 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Bjarni Benediktsson nýtur stuðnings tæp sextíu prósent Sjálfstæðismanna til að verða næsti formaður flokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Vísis, Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Kristján Þór Júlíusson hefur þó svipað fylgi og hann á landsbyggðinni. Sjálfstæðismenn kjósa sér nýjan formann á landsfundi flokksins um helgina. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins vilja fjörtíu og sjö prósent landsmanna að Bjarni verði næsti formaður flokksins en tæp þrjátíu og sex prósent að Kristján Þór Júlíusson taki við embættinu. Rúm sautján prósent vilja einhvern annan en Bjarna og Kristján. Stuðningurinn við Bjarna er mun meiri meðal Sjálfstæðismanna eingöngu. Tæp fimmtíu og átta prósent þeirra vilja Bjarna sem næsta formann en tæp þrjátíu prósent Kristján. Tæp þrettán prósent Sjálfstæðismanna vilja hvorugan. Bjarni hefur nokkuð meiri stuðning en Kristján á höfuðborgarsvæðinu en tæpur helmingur höfuðborgarbúa vill Bjarna. Á landsbyggðinni er stuðningurinn mjög svipaður við þá báða en tæp fjörtíu og fjögurprósent vilja Bjarna en rúm fjörtíu og tvö prósent Kristján. Niðurstaðan byggist á könnun sem gerð var í gær. Hringt var í átta hundruð einstaklinga af landinu öllu en rúmur helmingur tók afstöðu til spurningarinnar. Vert er að hafa í huga að innan við vika er síðan að Kristján lýsti yfir formannsframboði en þá hafði verið vitað frá því í byrjun febrúar að Bjarni sæktist eftir formennskunni. Það er í höndum landsfundarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins að kjósa næsta formann en þeir eru um nítján hundruð og skiptast nokkuð jafnt á milli landsbyggðarinnar og höfuðborgarsvæðisins. Kosningin fer fram á sunnudaginn.
Kosningar 2009 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira