Nemendur leggja á ráðin 11. júní 2009 00:01 Háskólanám er að verða forréttindi hinna efnameiri segir Ingólfur Birgir. „Við munum ekki skrifa upp á svona plagg," segir Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, fulltrúi stúdenta í stjórn LÍN, um lánasjóðssamninginn sem stjórn LÍN mun að öllum líkindum undirrita í dag. Þar er gert ráð fyrir að lánakjör stúdenta verði óbreytt. Stúdentar eru afar óánægðir með það og því munu námsmannahreyfingarnar sem eiga sæti í stjórninni efna til samstöðufundar í dag klukkan fjögur á Austurvelli. „Í fyrstu grein laga um LÍN segir: „Hlutverk Lánasjóðs íslenskra námsmanna er að tryggja þeim sem falla undir lög þessi tækifæri til náms án tillits til efnahags." Við teljum þetta staðlausa stafi eins og komið er. Nám er að verða forréttindi fyrir þá efnameiri." Hann segir að námslán séu um 100 þúsund á mánuði, sem sé 50 þúsundum undir lægstu atvinnuleysisbótum og 30 þúsund krónum undir því sem skilgreind séu fátæktarmörk hjá Stéttarfélaginu Framsýn. Hann segir að Katrín Júlíusdóttir menntamálaráðherra hafi sagt á opnum fundi með stúdentum, 16. apríl síðastliðinn, að námslán yrðu hækkuð í skrefum í átt að markmiðum Stúdentaráðs. „Við áttum þess vegna ekki von á þessum skrefum sem eru aftur á bak," segir hann. Námslán Mest lesið Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Innlent Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Innlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Innlent Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Innlent Fleiri fréttir Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Breytingar á Menningarnótt: Hlaupaleiðum breytt og tónleikum ljúki fyrr Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Sjá meira
„Við munum ekki skrifa upp á svona plagg," segir Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, fulltrúi stúdenta í stjórn LÍN, um lánasjóðssamninginn sem stjórn LÍN mun að öllum líkindum undirrita í dag. Þar er gert ráð fyrir að lánakjör stúdenta verði óbreytt. Stúdentar eru afar óánægðir með það og því munu námsmannahreyfingarnar sem eiga sæti í stjórninni efna til samstöðufundar í dag klukkan fjögur á Austurvelli. „Í fyrstu grein laga um LÍN segir: „Hlutverk Lánasjóðs íslenskra námsmanna er að tryggja þeim sem falla undir lög þessi tækifæri til náms án tillits til efnahags." Við teljum þetta staðlausa stafi eins og komið er. Nám er að verða forréttindi fyrir þá efnameiri." Hann segir að námslán séu um 100 þúsund á mánuði, sem sé 50 þúsundum undir lægstu atvinnuleysisbótum og 30 þúsund krónum undir því sem skilgreind séu fátæktarmörk hjá Stéttarfélaginu Framsýn. Hann segir að Katrín Júlíusdóttir menntamálaráðherra hafi sagt á opnum fundi með stúdentum, 16. apríl síðastliðinn, að námslán yrðu hækkuð í skrefum í átt að markmiðum Stúdentaráðs. „Við áttum þess vegna ekki von á þessum skrefum sem eru aftur á bak," segir hann.
Námslán Mest lesið Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Innlent Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Innlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Innlent Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Innlent Fleiri fréttir Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Breytingar á Menningarnótt: Hlaupaleiðum breytt og tónleikum ljúki fyrr Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Sjá meira