Barrichello vill sigur á heimavelli 16. október 2009 09:28 Rubens Barrichello langar í sigur á heimavelli, en hann hefur aðeins einu sinni komist á verðlaunapalli í mótinu á Interlagos. Rubens Barrichello keppir á heimavelli í Brasilíu um helgina og er einn þriggja ökumanna sem á möguleik á meistaratitilinum. Keppinautar hans eru Sebastian Vettel og Jenson Button, sem gæti tryggt titilinn á sunnudaginn með góðum árangri. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello þegar tveimur mótum er ólokið, en fyrir sigur frást 10 stig. Barrichello mun njóta stuðnings heimamanna, en hann hefur ekki unnið á heimavelli í þau sautján ár sem hann hefur keppt í Formúlu 1. "Ég finn ekki fyrir sérstakri pressu á heimavelli, né heldur að titillinn sé í húfi. Ég vonast til að geta keppt til sigurs á Interlagos brautinni. Mig langar í sigur fyrir framan landa mína", sagði Barrichello í samtali við fréttamenn. Hann ekur á æfingum í dag ásamt keppinautum sínum, en rigningu er spáð alla mótshelgina. Rigning hefur fallið Vettel vel í geð til þessa og gæti hentar Red Bull bíl hans vel, en Brawn menn eru hrifnari af þurri braut. "Það að eiga sjéns á sigri er frábær tilfinning, því þegar ég var hér fyrir ári síðan þá vissi ég ekki hvort mótið væri það síðasta eður ei. Núna er ég í samningaviðræðum við Brawn og Williams og er þakklátur að eiga tækfæri á því að keppa eitt árið enn. Ég mun grípa alla þá jákvæðu orku sem er að finna hjá löndum mínum og nýta hana í keppninni á sunnudaginn", sagði Barrichello. Ítarlega verður fjallað um æfingar dagsins í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 21.00. Sjá brautarlýsingu frá Interlagos Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Rubens Barrichello keppir á heimavelli í Brasilíu um helgina og er einn þriggja ökumanna sem á möguleik á meistaratitilinum. Keppinautar hans eru Sebastian Vettel og Jenson Button, sem gæti tryggt titilinn á sunnudaginn með góðum árangri. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello þegar tveimur mótum er ólokið, en fyrir sigur frást 10 stig. Barrichello mun njóta stuðnings heimamanna, en hann hefur ekki unnið á heimavelli í þau sautján ár sem hann hefur keppt í Formúlu 1. "Ég finn ekki fyrir sérstakri pressu á heimavelli, né heldur að titillinn sé í húfi. Ég vonast til að geta keppt til sigurs á Interlagos brautinni. Mig langar í sigur fyrir framan landa mína", sagði Barrichello í samtali við fréttamenn. Hann ekur á æfingum í dag ásamt keppinautum sínum, en rigningu er spáð alla mótshelgina. Rigning hefur fallið Vettel vel í geð til þessa og gæti hentar Red Bull bíl hans vel, en Brawn menn eru hrifnari af þurri braut. "Það að eiga sjéns á sigri er frábær tilfinning, því þegar ég var hér fyrir ári síðan þá vissi ég ekki hvort mótið væri það síðasta eður ei. Núna er ég í samningaviðræðum við Brawn og Williams og er þakklátur að eiga tækfæri á því að keppa eitt árið enn. Ég mun grípa alla þá jákvæðu orku sem er að finna hjá löndum mínum og nýta hana í keppninni á sunnudaginn", sagði Barrichello. Ítarlega verður fjallað um æfingar dagsins í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 21.00. Sjá brautarlýsingu frá Interlagos
Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira