Bolton tapar á falli Landsbankans 27. ágúst 2009 12:09 Frá útibúi Landsbankans í London. Borgarstjórn Bolton á Englandi hefur einungis fengið 16 prósent tilbaka af þeim fjármunum sem borgarstjórnin lagði inn á innlánsreikninga Heritable bank, dótturfélags Landsbankans á Bretlandi. Áður hafði verið gert ráð fyrir að borgarstjórnin fengi um 80% af fjárfestingum sínum tilbaka en nú bendir hins vegar allt til þess að borgarstjórnin fái einungis 70% af fjárfestingum sínum tilbaka. Fram til þessa hefur borgarstjórninni verið greidd 650 þúsund pund en hún á von á því að fá aðra greiðslu upp á 400 þúsund pund fyrir lok þessa árs. Þetta kom fram á breska fréttavefnum thisislancashire.co.uk í gær. Borgarstjórnin lagði fjórar milljónir punda inn á reikninga hjá Heritable bank. Fái borgarstjórnin áðurnefnd 400 þúsund pund hefur borgarstjórnin endurheimt um 26% af heildarupphæðinni sem bankinn lagði inn á innlánsreikninga hjá Heritable bank. Að auki lagði borgarstjórnin tvær milljónir punda inn á reikninga Icesave, þar með fjárfesti hún fyrir alls sex milljónir punda eða rúmlega 1,2 milljarða króna hjá Landsbankanum. Margir Íslendingar hafa gert garðinn frægan hjá knattspyrnuliðinu Bolton á Englandi og ber þar helst að nefna Guðna Bergsson, sem var fyrirliði liðsins um nokkurra ára skeið, Eið Smára Guðjohnsen, Arnar Gunnlaugsson að ógleymdum Grétari Rafni Steinssyni sem er núverandi leikmaður liðsins. Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Borgarstjórn Bolton á Englandi hefur einungis fengið 16 prósent tilbaka af þeim fjármunum sem borgarstjórnin lagði inn á innlánsreikninga Heritable bank, dótturfélags Landsbankans á Bretlandi. Áður hafði verið gert ráð fyrir að borgarstjórnin fengi um 80% af fjárfestingum sínum tilbaka en nú bendir hins vegar allt til þess að borgarstjórnin fái einungis 70% af fjárfestingum sínum tilbaka. Fram til þessa hefur borgarstjórninni verið greidd 650 þúsund pund en hún á von á því að fá aðra greiðslu upp á 400 þúsund pund fyrir lok þessa árs. Þetta kom fram á breska fréttavefnum thisislancashire.co.uk í gær. Borgarstjórnin lagði fjórar milljónir punda inn á reikninga hjá Heritable bank. Fái borgarstjórnin áðurnefnd 400 þúsund pund hefur borgarstjórnin endurheimt um 26% af heildarupphæðinni sem bankinn lagði inn á innlánsreikninga hjá Heritable bank. Að auki lagði borgarstjórnin tvær milljónir punda inn á reikninga Icesave, þar með fjárfesti hún fyrir alls sex milljónir punda eða rúmlega 1,2 milljarða króna hjá Landsbankanum. Margir Íslendingar hafa gert garðinn frægan hjá knattspyrnuliðinu Bolton á Englandi og ber þar helst að nefna Guðna Bergsson, sem var fyrirliði liðsins um nokkurra ára skeið, Eið Smára Guðjohnsen, Arnar Gunnlaugsson að ógleymdum Grétari Rafni Steinssyni sem er núverandi leikmaður liðsins.
Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira