Branson fengur fyrir Formúlu 1 19. febrúar 2009 11:49 Richard Branson eigandi Virgiin er margfaldur miljarðamæirngur. Mynd: Getty Images Bernie Ecclestone telur að það yrði mikill fengur fyrir Formúlu 1 ef miljarðamæringurinn Richard Branson kaupir búnað Honda liðsins, eins og rætt hefur verið í fjölmiðlum í Englandi síðustu daga. Honda menn segja þó að ekkert sé frágengið í þeim málum og Formúlu deildinni gætu verið lokað, þrátt fyrir umleitanir ýmissa aðila. Nick Fry og Ross Brawn eru að vinna í því að halda liðinu á floti með öllum ráðum, enda er búið að hanna og smíða bíl liðsins. Jenson Button og Bruno Senna bíða enn eftir því hvort liðið verður starfrækt eður ei. Ein hugmynd er í gangi sem þýðir að Fry og Brawn eignast liðið og nota styrktarfé sem fylgir Senna í rekstrarkostnað. Honda gæti hugsanlega styrkt liðið eitthað áfram, þó Mercedes muni sjá liðinu fyrir vélum. "Ég myndi taka Virgin og Richard Branson opnum örmum. Hann er týpa sem ég kann vel við og persónuleiki sem okkur vantar í Formúlu 1", sagði Ecclestone. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bernie Ecclestone telur að það yrði mikill fengur fyrir Formúlu 1 ef miljarðamæringurinn Richard Branson kaupir búnað Honda liðsins, eins og rætt hefur verið í fjölmiðlum í Englandi síðustu daga. Honda menn segja þó að ekkert sé frágengið í þeim málum og Formúlu deildinni gætu verið lokað, þrátt fyrir umleitanir ýmissa aðila. Nick Fry og Ross Brawn eru að vinna í því að halda liðinu á floti með öllum ráðum, enda er búið að hanna og smíða bíl liðsins. Jenson Button og Bruno Senna bíða enn eftir því hvort liðið verður starfrækt eður ei. Ein hugmynd er í gangi sem þýðir að Fry og Brawn eignast liðið og nota styrktarfé sem fylgir Senna í rekstrarkostnað. Honda gæti hugsanlega styrkt liðið eitthað áfram, þó Mercedes muni sjá liðinu fyrir vélum. "Ég myndi taka Virgin og Richard Branson opnum örmum. Hann er týpa sem ég kann vel við og persónuleiki sem okkur vantar í Formúlu 1", sagði Ecclestone.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira