Afhausaði Klitschko bræður - snarklikkaður Haye Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. apríl 2009 10:21 Myndin umrædda. Nordic Photos / Getty Images Hnefaleikakappinn David Haye er ekki eins og fólk er flest. Hann mætti á blaðamannafund í gær í bol sem sýndi hann og afhausuð lík þeirra Vladimir og Vitali Klitschko. Eins og sést á meðfylgjandi mynd sýnir hún David Haye sigurreifan eftir að hann er búinn að afhausa bæði Vitali og Vladimir Klitschko í hringnum. Haye og Klitschko mætast í hringnum þann 20. júní og fer bardaginn fram í Gelsenkirchen í Þýskalandi, á heimvelli knattspyrnuliðs Schalke. Í gær mættu þeir á blaðamannafund á leikvanginum og er óhætt að segja að klæðnaður Haye hafi vakið athygli. Klitschko og Haye á fundinum í gær.Nordic Photos / Bongarts Vladimir svaraði fyrir sig á fundinum. „Hegðun hans er viðbjóðsleg og honum verður refsað fyrir hana. Ég er ekki hlynntur því sem hann hefur gert eins og að koma í dag í þessum bol." „Haye er ungur maður sem getur ekki stjórnað sínum tilfinningum. Ég mun kenna honum lexíu og sýna honum hvernig hann getur tekist á við sínar tilfinningar. Það geri ég best í hringnum." „Ég mun slá hann í rot fyrir tólftu lotu. Ég mun njóta bardagans - þetta verður skemmtilegt." Haye útskýrði myndina. „Þetta er ekki bara hausinn á Vladimir heldur líka Vitali. Ég ætla að eltast við alla fjölskylunda. Þetta eru skýr skilaboð til Vitali að hann á að byrja að æfa sig."Smelltu hér til að lesa frétt The Sun um málið. Box Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Hnefaleikakappinn David Haye er ekki eins og fólk er flest. Hann mætti á blaðamannafund í gær í bol sem sýndi hann og afhausuð lík þeirra Vladimir og Vitali Klitschko. Eins og sést á meðfylgjandi mynd sýnir hún David Haye sigurreifan eftir að hann er búinn að afhausa bæði Vitali og Vladimir Klitschko í hringnum. Haye og Klitschko mætast í hringnum þann 20. júní og fer bardaginn fram í Gelsenkirchen í Þýskalandi, á heimvelli knattspyrnuliðs Schalke. Í gær mættu þeir á blaðamannafund á leikvanginum og er óhætt að segja að klæðnaður Haye hafi vakið athygli. Klitschko og Haye á fundinum í gær.Nordic Photos / Bongarts Vladimir svaraði fyrir sig á fundinum. „Hegðun hans er viðbjóðsleg og honum verður refsað fyrir hana. Ég er ekki hlynntur því sem hann hefur gert eins og að koma í dag í þessum bol." „Haye er ungur maður sem getur ekki stjórnað sínum tilfinningum. Ég mun kenna honum lexíu og sýna honum hvernig hann getur tekist á við sínar tilfinningar. Það geri ég best í hringnum." „Ég mun slá hann í rot fyrir tólftu lotu. Ég mun njóta bardagans - þetta verður skemmtilegt." Haye útskýrði myndina. „Þetta er ekki bara hausinn á Vladimir heldur líka Vitali. Ég ætla að eltast við alla fjölskylunda. Þetta eru skýr skilaboð til Vitali að hann á að byrja að æfa sig."Smelltu hér til að lesa frétt The Sun um málið.
Box Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira