Íslenski boltinn

Dóra María valin best í lokaþriðjungnum

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Dóra María Lárusdóttir stóð sig vel með Val í sumar.
Dóra María Lárusdóttir stóð sig vel með Val í sumar. Mynd/Stefán

Valskonan Dóra María Lárusdóttir var í dag valin besti leikmaður 13. til 18. umferð Pepsi-deildar kvenna en hún er líka ein fimm Valskonum sem voru valdar í úrvalslið þessara umferða. Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var valinn besti þjálfarinn og Magnús Jón Björgvinsson var valinn besti dómarinn.

Pepsi-deild kvenna 2009 Lið umferða 13-18:

Markvörður:

Sandra Sigurðardóttir - Stjarnan

Varnarmenn:

Erna Björk Sigurðardóttir - Breiðablik

Sif Atladóttir - Valur

Silvía Rán Sigurðardóttir - Þór/KA

Thelma Björk Einarsdóttir - Valur

Tengiliðir:

Fanndís Friðriksdóttir - Breiðablik

Dóra María Lárusdóttir - Valur

Katrín Jónsdóttir - Valur

Mateja Zver - Þór/KA

Framherjar:

Kristín Ýr Bjarnadóttir - Valur

Rakel Hönnudóttir - Þór/KA










Fleiri fréttir

Sjá meira


×