Viðskipti erlent

Bretar beittu Íslendinga hörku

Frá höfuðborginni, London.
Frá höfuðborginni, London.
Dálkahöfundurinn Andrew Hill segir í Financial Times í dag að Bretar hafi beitt Íslendinga hörku, eitthvað sem þeir hefðu aldrei gert gagnvart stóru ríki. En ábyrgðin sé hins vegar líka í höndum íslenskra yfirvalda og sérstaklega þeirrar ríkisstjórnar sem var við völd á Íslandi á síðustu árum og einnig Fjármálaeftirlitsins. Hann segir að breska og íslenska fjármálaeftirlitið og yfirvöld beggja landa deili ábyrgð á því hvernig fór með Icesave reikningana. Pistilinn er hægt að lesa hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×