Friður í Formúlu 1 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júní 2009 13:15 Max Mosley, forseti FIA. Nordic Photos / Getty Images Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA), segir að sátt sé komin í deilu sambandsins og þeirra liða sem hafi ætlað að stofna eigin keppnismótaröð. Klofningi í Formúlunni hafi því verið afstýrt. Aðilar höfðu deilt lengi um áætlanir FIA um breytingar fyrir næsta keppnistímabil. Þær áttu að kalla á tæknilegar breytingar á keppnisbílunum sem og eyðsluþak á keppnisliðin. „Það verður enginn klofningur," sagði Mosley. „Við höfum náð saman um áætlun um að draga úr kostnaði. Það verður ein mótaröð en markmiðið er að liðin eyði jafn miklu og þau gerðu snemma á tíunda áratugnum." Bernie Ecclestone, eigandi Formúlu 1-mótaraðarinnar, segist mjög ánægður með að „almenn skynsmemi" hafi borið sigur úr býtum. Formúla Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA), segir að sátt sé komin í deilu sambandsins og þeirra liða sem hafi ætlað að stofna eigin keppnismótaröð. Klofningi í Formúlunni hafi því verið afstýrt. Aðilar höfðu deilt lengi um áætlanir FIA um breytingar fyrir næsta keppnistímabil. Þær áttu að kalla á tæknilegar breytingar á keppnisbílunum sem og eyðsluþak á keppnisliðin. „Það verður enginn klofningur," sagði Mosley. „Við höfum náð saman um áætlun um að draga úr kostnaði. Það verður ein mótaröð en markmiðið er að liðin eyði jafn miklu og þau gerðu snemma á tíunda áratugnum." Bernie Ecclestone, eigandi Formúlu 1-mótaraðarinnar, segist mjög ánægður með að „almenn skynsmemi" hafi borið sigur úr býtum.
Formúla Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira