Alonso öflugur á heimavelli 9. maí 2009 07:18 Renault hefur gert ýmsar breytingar á bíl Fernando Alonso sem koma honum vafalaust til góða í dag. Mynd: Kappakstur.is Fernando Alonso frá Spáni náði þriðja besta aksturstímanum á æfingum á Barcelona brautinni í gær og ekur í tímatökum í dag. Hann var annar á ráslínu í fyrra og heimamenn heimta frambærilega árangur. Alonso er í guðttölu á Spáni eftir tvo meistaratitla á ferlinum. "Æfingarnar voru áhugaverðar af því við þurftum að prófa ógrynni af nýjum hlutum, sem voru hannaðir fyrir þessa braut. Mér gekk ekki sérlega vel á fyrstu æfingunni, skorti grip en á þeirri seinni tókst okkur að finna rétta taktinn", sagði Alonso. Williams ökumennirnir Nico Rosberg og Kazuki Nakajima voru á undan honum á æfingunni. "Ég verð að vera raunsær á möguleika mína, en ég tel að okkur gangi vel í tímatökunni. Markmið í mótinu er að ná í sem flest stig", sagði Alonso. Bein útsending frá tímatökunni er á Stöð 2 Sport kl. 11.45, en kl. 8.55 hefst útsending frá lokaæfingunni keppnisliða. Kappaksturinn er á dagskrá kl. 11.30 á sunnudag.Sjá brautarlýsingu Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso frá Spáni náði þriðja besta aksturstímanum á æfingum á Barcelona brautinni í gær og ekur í tímatökum í dag. Hann var annar á ráslínu í fyrra og heimamenn heimta frambærilega árangur. Alonso er í guðttölu á Spáni eftir tvo meistaratitla á ferlinum. "Æfingarnar voru áhugaverðar af því við þurftum að prófa ógrynni af nýjum hlutum, sem voru hannaðir fyrir þessa braut. Mér gekk ekki sérlega vel á fyrstu æfingunni, skorti grip en á þeirri seinni tókst okkur að finna rétta taktinn", sagði Alonso. Williams ökumennirnir Nico Rosberg og Kazuki Nakajima voru á undan honum á æfingunni. "Ég verð að vera raunsær á möguleika mína, en ég tel að okkur gangi vel í tímatökunni. Markmið í mótinu er að ná í sem flest stig", sagði Alonso. Bein útsending frá tímatökunni er á Stöð 2 Sport kl. 11.45, en kl. 8.55 hefst útsending frá lokaæfingunni keppnisliða. Kappaksturinn er á dagskrá kl. 11.30 á sunnudag.Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira