Á ekki von á tilslökunum Guðjón Helgason skrifar 14. maí 2009 18:55 Fyrrverandi fulltrúi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir ólíklegt að sambandsþjóðirnar slaki á kröfum fyrir upptöku Evrunnar þótt Ísland gangi í sambandið. Þeir vilji ekki veikja gjaldmiðilinn. Graham Avery starfaði í mörg ár hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í Brussel en er nú hjá Oxford háskóla. Hann hvers mætti vænta af fullrúum ESB í viðræðum á fundi Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknarseturs um smáríki í Háskóla Íslands í dag. Hann segir vitað um evruáhuga Íslands. Mörg ríki ESB eigi eftir að uppfylla skilyrði fyrir upptöku evrunnar. Þau geti gagnast við endurreisn Íslands. Avery er efins um að slakað yrði á kröfum fyrir upptök evrunnar fyrir Ísland eða aðrar þjóðir. Sé gengið í myntsamstarfið sé það alvarleg tillaga og ríki í evru samstarfinu vilji ekki sjá samstarfið veikjast. Avery segir ljóst að fiskveiði mál geti vafist fyrir í viðræðum um aðild en segir að með endurskoðun sameiginlegrar fiskveiðistenfu Evrópusambandsins sé verið að færa hana nær fyrirkomulaginu á Íslandi. Hann telur að með aðild að ESB gætu Íslendingar lagt mikið af mörkum til að tryggja mun betri fiskveiðistefnu sambandsins. Avery segir að ef farið verði í aðildarviðræður verði samninganefndin sem og fjölmiðlar og álitsgjafar að halda almenningi vel upplýstum. Fólkið eigi síðasta orðið og þurfi að vita út á hvað Evrópusambandið gangi. Þetta snúist ekki bara um fisk og peninga. Þeta sé stjórnmálalegt og efnahagslegt framtak og hann telji að Ísland geti leiki mikið og jákvætt hlutverk innan ESB. Fréttir Innlent Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira
Fyrrverandi fulltrúi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir ólíklegt að sambandsþjóðirnar slaki á kröfum fyrir upptöku Evrunnar þótt Ísland gangi í sambandið. Þeir vilji ekki veikja gjaldmiðilinn. Graham Avery starfaði í mörg ár hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í Brussel en er nú hjá Oxford háskóla. Hann hvers mætti vænta af fullrúum ESB í viðræðum á fundi Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknarseturs um smáríki í Háskóla Íslands í dag. Hann segir vitað um evruáhuga Íslands. Mörg ríki ESB eigi eftir að uppfylla skilyrði fyrir upptöku evrunnar. Þau geti gagnast við endurreisn Íslands. Avery er efins um að slakað yrði á kröfum fyrir upptök evrunnar fyrir Ísland eða aðrar þjóðir. Sé gengið í myntsamstarfið sé það alvarleg tillaga og ríki í evru samstarfinu vilji ekki sjá samstarfið veikjast. Avery segir ljóst að fiskveiði mál geti vafist fyrir í viðræðum um aðild en segir að með endurskoðun sameiginlegrar fiskveiðistenfu Evrópusambandsins sé verið að færa hana nær fyrirkomulaginu á Íslandi. Hann telur að með aðild að ESB gætu Íslendingar lagt mikið af mörkum til að tryggja mun betri fiskveiðistefnu sambandsins. Avery segir að ef farið verði í aðildarviðræður verði samninganefndin sem og fjölmiðlar og álitsgjafar að halda almenningi vel upplýstum. Fólkið eigi síðasta orðið og þurfi að vita út á hvað Evrópusambandið gangi. Þetta snúist ekki bara um fisk og peninga. Þeta sé stjórnmálalegt og efnahagslegt framtak og hann telji að Ísland geti leiki mikið og jákvætt hlutverk innan ESB.
Fréttir Innlent Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira