Stóru liðin sækjast eftir Nico Rosberg 7. ágúst 2009 09:21 Nico Rosberg frá Þýskalandi hefur vakið athygli fyrir hörku spretti í mótum ársins. mynd: kappakstur.is Frank Williams segir að mörg lið hafi áhuga á Nico Rosberg. sem er liðsmaður Williams ásamt Kazuki Nakajima. Rosberg ákvað að vera áfram hjá Williams í fyrra, þó McLaren hefði áhuga á kappanum. Faðir hans og umboðsmaður taldi að Rosberg væri betur borgið að þroskast og læra hjá Williams áður en hann stígi það skref að fara til einhvers af stærri liðunum. "Það er í raun góðar fréttir fyrir okkur að Rosberg er eftirsóttur þessa dagana, en við ætlum okkur að halda honum. En það er gott að vita af áhuga annarra. Hann verður betri og betri og veit hvað hann vill", sagði Williams. Rosberg náði fjórða sæti í tveimur síðustu mótum á Williams bílnum og hefur verið mjög fljótur á æfingum í mörgum mótum. Ekki er ólíklegt að McLaren reyni aftur að fá hann til sín, en Heikki Kovalainen hefur ekki staðið sig sérlega vel tvö síðustu ár. Kovalainen fékk einmitt sætið sem Rosberg var upphaflega boðið. Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Frank Williams segir að mörg lið hafi áhuga á Nico Rosberg. sem er liðsmaður Williams ásamt Kazuki Nakajima. Rosberg ákvað að vera áfram hjá Williams í fyrra, þó McLaren hefði áhuga á kappanum. Faðir hans og umboðsmaður taldi að Rosberg væri betur borgið að þroskast og læra hjá Williams áður en hann stígi það skref að fara til einhvers af stærri liðunum. "Það er í raun góðar fréttir fyrir okkur að Rosberg er eftirsóttur þessa dagana, en við ætlum okkur að halda honum. En það er gott að vita af áhuga annarra. Hann verður betri og betri og veit hvað hann vill", sagði Williams. Rosberg náði fjórða sæti í tveimur síðustu mótum á Williams bílnum og hefur verið mjög fljótur á æfingum í mörgum mótum. Ekki er ólíklegt að McLaren reyni aftur að fá hann til sín, en Heikki Kovalainen hefur ekki staðið sig sérlega vel tvö síðustu ár. Kovalainen fékk einmitt sætið sem Rosberg var upphaflega boðið.
Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira