Lífið

Besti hrekkjavökubúningurinn - myndband

Bumblebee
Bumblebee

Hin svokallaða hrekkjavaka vekur yfirleitt mikla athygli í Bandaríkjunum. Þá keppast kanarnir við að klæða sig í búninga og toppa hvern annan. Hrekkjavakan er alltaf 31.október og því eru margir búnir að setja sig í stellingar.

Vísir rakst á einn sem hafði lagt mikið í sinn búning, en hann klæddi sig upp sem Bumblebee úr Transformers.

Líkt og sést á meðfylgjandi myndbandi þá hefur hann tekið þetta alla leið og breytir sér í bíl þegar vel liggur á honum.

Myndbandið má sjá hér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.