Toyota stelur mynd íslensks ljósmyndara 7. nóvember 2009 06:00 snorri gunnarsson Ljósmynd eftir Snorra var notuð án leyfis í netauglýsingu fyrir Toyota. „Það er glatað þegar stórfyrirtæki gera þetta sem eiga nóg af peningum," segir ljósmyndarinn Snorri Gunnarsson. Ljósmynd eftir Snorra var notuð án leyfis í kanadískri netauglýsingu Toyota þar sem nýr jeppi umboðsins er auglýstur. Myndin var tekin af ljósmyndasíðunni Flickr ásamt ljósmyndum frá fjörutíu öðrum ljósmyndurum, jafnt atvinnu- sem áhugamönnum. Enginn þeirra var spurður leyfis og er Snorri vitaskuld ósáttur við vinnubrögðin. „Fyrst hélt ég að þeir væru búnir að gera samning við Flickr en svo höfðu þeir bara valið úr og hvorki látið kóng né prest vita," segir Snorri, sem er búsettur í Kanada. Hann kennir þó ekki Toyota beint um verknaðinn heldur auglýsingastofunni Saatchi & Saatchi sem bjó til auglýsinguna. Stofan hefur þegar beðið Snorra afsökunar og ber við að um tæknileg mistök hafi verið að ræða. Snorri trúir því mátulega, enda hefur auglýsingastofan að hans sögn áður orðið uppvís að vafasömum vinnubrögðum. Núna standa yfir samningaviðræður um að mynd Snorra verði áfram notuð í auglýsingunni og þá fær hann að sjálfsögðu eitthvað fyrir sinn snúð eins og eðlilegt er. Þrátt fyrir að mynd hans, sem var tekin í Kanada, hafi verið tekin ófrjálsri hendi er Snorri sammála því að það sé vissulega heiður að fá hana birta í Toyota-auglýsingu. „Það er alltaf voða gaman að sjá myndina sína einhvers staðar en það hefði verið 100% gaman ef maður hefði verið beðinn um það. Ef þeir hefðu haft samband við þetta fólk hefði helmingurinn leyft þeim að nota myndina ókeypis." -fb Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira
„Það er glatað þegar stórfyrirtæki gera þetta sem eiga nóg af peningum," segir ljósmyndarinn Snorri Gunnarsson. Ljósmynd eftir Snorra var notuð án leyfis í kanadískri netauglýsingu Toyota þar sem nýr jeppi umboðsins er auglýstur. Myndin var tekin af ljósmyndasíðunni Flickr ásamt ljósmyndum frá fjörutíu öðrum ljósmyndurum, jafnt atvinnu- sem áhugamönnum. Enginn þeirra var spurður leyfis og er Snorri vitaskuld ósáttur við vinnubrögðin. „Fyrst hélt ég að þeir væru búnir að gera samning við Flickr en svo höfðu þeir bara valið úr og hvorki látið kóng né prest vita," segir Snorri, sem er búsettur í Kanada. Hann kennir þó ekki Toyota beint um verknaðinn heldur auglýsingastofunni Saatchi & Saatchi sem bjó til auglýsinguna. Stofan hefur þegar beðið Snorra afsökunar og ber við að um tæknileg mistök hafi verið að ræða. Snorri trúir því mátulega, enda hefur auglýsingastofan að hans sögn áður orðið uppvís að vafasömum vinnubrögðum. Núna standa yfir samningaviðræður um að mynd Snorra verði áfram notuð í auglýsingunni og þá fær hann að sjálfsögðu eitthvað fyrir sinn snúð eins og eðlilegt er. Þrátt fyrir að mynd hans, sem var tekin í Kanada, hafi verið tekin ófrjálsri hendi er Snorri sammála því að það sé vissulega heiður að fá hana birta í Toyota-auglýsingu. „Það er alltaf voða gaman að sjá myndina sína einhvers staðar en það hefði verið 100% gaman ef maður hefði verið beðinn um það. Ef þeir hefðu haft samband við þetta fólk hefði helmingurinn leyft þeim að nota myndina ókeypis." -fb
Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira