Barrichello og Hulkenberg til Williams 2. nóvember 2009 11:27 Barrichello var í slag um meistaratitilinn í ár og verður með Williams á næsta ári. mynd: Getty Images Frank Williams staðfesti í dag að Rubens Barrichello er gengin til liðs við Williams og ekur með liðinu árið 2010. Þá mun meistarinn í GP 2 mótaröðinni, Nico Hulkenberg einnig keyra með Williams á næsta ári. "Barrichello þarfnast ekki neinnar kynningar. Hann er elsti og reyndasti ökumaðurinn í Formúlu 1 og er enn fullur eldmóðs og sýndi það á þessu keppnistímabili. Hann keppti um titilinn. Hulkenberg er meistari í GP2 og hafði áður orðið meistari í Formúlu 3 Evrópumótaröðinni, A1 GP og í Formúlu BMW", sagði Williams í tilefni af ráðningu kappanna tveggja. Þetta þýðir að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima yfirgefa liðið og talið er líklegt að Rosberg gangi til liðs við Brawn í stað Barrichello. Sjá feril Barrichello Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Frank Williams staðfesti í dag að Rubens Barrichello er gengin til liðs við Williams og ekur með liðinu árið 2010. Þá mun meistarinn í GP 2 mótaröðinni, Nico Hulkenberg einnig keyra með Williams á næsta ári. "Barrichello þarfnast ekki neinnar kynningar. Hann er elsti og reyndasti ökumaðurinn í Formúlu 1 og er enn fullur eldmóðs og sýndi það á þessu keppnistímabili. Hann keppti um titilinn. Hulkenberg er meistari í GP2 og hafði áður orðið meistari í Formúlu 3 Evrópumótaröðinni, A1 GP og í Formúlu BMW", sagði Williams í tilefni af ráðningu kappanna tveggja. Þetta þýðir að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima yfirgefa liðið og talið er líklegt að Rosberg gangi til liðs við Brawn í stað Barrichello. Sjá feril Barrichello
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira