Ungfrú Ísland á lausu - myndir 27. október 2009 10:00 „Það eru fjórar undankeppnir áður en lokakvöldið er haldið þar sem að sigurvegararnir í þessum fjórum keppnum komast áfram í undanúrslit (topp 15). Það er hæfileikakeppni, sundfatastelpan valin, flottasta modelið valið og síðan íþróttakeppni." útskýrir Guðrún Dögg Ungfrú Ísland. MYND/arnold.is. „Ég er núna á leiðinni í Miss World 6. nóvember," segir Guðrún Dögg Rúnarsdóttir Ungfrú Ísland 2009 þegar Vísir forvitnast hvað hún er að brasa. „Það eru 120 keppendur og við munum ferðast mikið á milli staða. Það er gaman að segja frá því að við bjóðum upp á þjóðargjafirnar okkar. Þjóðargjöf er eitthvað sem að hver keppandi kemur með frá sínu landi og kynnir hana á sviði. Hún Dýrfinna Torfadóttir skartgripahönnuður er að smíða mína," segir Guðrún. „Síðan er Heiðar Jóns æðibiti auðvitað að hjálpa mér að æfa göngulagið á sviðinu og svona." MYND/arnold.is. „Þetta er rosa stór viðburður og á lokakvöldinu komum við, 120 stelpur, fram í „designers kjólum" eftir flottan hönnuð frá okkar landi. Sá hönnuður sem vinnur þá keppni hlýtur titilinn „world class designer" en Andersen og Lauth lána mér glæsilegan kjól til að vera í á þessu kvöldi." „Ég verð úti í 5 vikur í heildina og kem svo heim 16. desember. Það er rosalegur tími og vinna sem fer í undirbúning fyrir svona keppni en það er algjörlega þess virði." Guðrún er á lausu. MYND/arnold.is. „Ég er í einkaþjálfun hjá Garðari Sigvalda í Sporthúsinu en hann er að koma mér í toppform áður en ég held út. Ég hef tekið mataræðið alveg í gegn svo að ég líti nú sæmilega út," segir Guðrún. „Samhliða því fer ég reglulega í Trimform Berglindar. Síðan er rosa mikið af kjólum og svona fíneríi sem að ég tek út með mér því við erum stanslaust í myndatökum og viðtölum og þurfum alltaf að vera vel til fara." Það er meira en að segja það að taka þátt í Miss World keppninni. Guðrún, 18 ára, er á fullu að undirbúa sig þessa dagana. MYND/arnold.is. „Nína fatabúð á Akranesi er að styrkja mig. Ég fékk fullt af flottum fötum hjá þeim sem ég get bæði notað dagsdaglega og á „dinnerunum" á kvöldin. Síðan er Heiðar Jóns æðibiti auðvitað að hjálpa mér að æfa göngulagið á sviðinu og svona." Ertu lofuð? „Nei ég er ekki lofuð. Ég var á föstu í tvö og hálft ár með yndislegum strák en við hættum saman fyrir nokkrum mánuðum en höldum enn sambandi og erum góðir vinir."Arnold Björnsson tók meðfylgjandi myndir af Guðrúnu. Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
„Ég er núna á leiðinni í Miss World 6. nóvember," segir Guðrún Dögg Rúnarsdóttir Ungfrú Ísland 2009 þegar Vísir forvitnast hvað hún er að brasa. „Það eru 120 keppendur og við munum ferðast mikið á milli staða. Það er gaman að segja frá því að við bjóðum upp á þjóðargjafirnar okkar. Þjóðargjöf er eitthvað sem að hver keppandi kemur með frá sínu landi og kynnir hana á sviði. Hún Dýrfinna Torfadóttir skartgripahönnuður er að smíða mína," segir Guðrún. „Síðan er Heiðar Jóns æðibiti auðvitað að hjálpa mér að æfa göngulagið á sviðinu og svona." MYND/arnold.is. „Þetta er rosa stór viðburður og á lokakvöldinu komum við, 120 stelpur, fram í „designers kjólum" eftir flottan hönnuð frá okkar landi. Sá hönnuður sem vinnur þá keppni hlýtur titilinn „world class designer" en Andersen og Lauth lána mér glæsilegan kjól til að vera í á þessu kvöldi." „Ég verð úti í 5 vikur í heildina og kem svo heim 16. desember. Það er rosalegur tími og vinna sem fer í undirbúning fyrir svona keppni en það er algjörlega þess virði." Guðrún er á lausu. MYND/arnold.is. „Ég er í einkaþjálfun hjá Garðari Sigvalda í Sporthúsinu en hann er að koma mér í toppform áður en ég held út. Ég hef tekið mataræðið alveg í gegn svo að ég líti nú sæmilega út," segir Guðrún. „Samhliða því fer ég reglulega í Trimform Berglindar. Síðan er rosa mikið af kjólum og svona fíneríi sem að ég tek út með mér því við erum stanslaust í myndatökum og viðtölum og þurfum alltaf að vera vel til fara." Það er meira en að segja það að taka þátt í Miss World keppninni. Guðrún, 18 ára, er á fullu að undirbúa sig þessa dagana. MYND/arnold.is. „Nína fatabúð á Akranesi er að styrkja mig. Ég fékk fullt af flottum fötum hjá þeim sem ég get bæði notað dagsdaglega og á „dinnerunum" á kvöldin. Síðan er Heiðar Jóns æðibiti auðvitað að hjálpa mér að æfa göngulagið á sviðinu og svona." Ertu lofuð? „Nei ég er ekki lofuð. Ég var á föstu í tvö og hálft ár með yndislegum strák en við hættum saman fyrir nokkrum mánuðum en höldum enn sambandi og erum góðir vinir."Arnold Björnsson tók meðfylgjandi myndir af Guðrúnu.
Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira