Íslenski boltinn

Andre Hansen kemur til landsins í vikunni

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Andre Hansen í leik með KR í sumar.
Andre Hansen í leik með KR í sumar. Mynd/Pjetur

Markvörðurinn Andre Hansen kemur til Íslands í vikunni og mun taka þátt í nokkrum æfingum með KR.

Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson við Vísi í dag. Ekki eru taldar miklar líkur á því að norska félagið Lilleström sé reiðubúið að sleppa Hansen aftur eins og það gerði þegar hann var lánaður til KR í sumar.

„Það er samt einhver hreyfing í þessu máli og aldrei að vita hvað gerist. Hann kemur allavega hingað og svo sjáum við til," sagði Rúnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×