Ungfrú Ísland: Ógeðslegar pöddur hérna 5. desember 2009 08:45 „Ég er mest „paranojaðasta" pían hérna," segir Guðrún Dögg. Ungfrú Ísland, Guðrúnu Dögg Rúnarsdóttir, sem keppir í Miss World fyrir Íslands hönd í Suður-Afríku 12. desember næstkomandi, komst í úrslit „beach beauty" keppninnar eða „flottust í baðfötum". „Heyrðu! Ég komst ekki í úrslitin í „beach beauty". Við vorum fjörutíu sem vorum að keppa," svarar Guðrún aðspurð hvernig henni gengur. „Ég hlakka rosalega til að koma heim 15. desember en þá er ég búin að vera í burtu í sex vikur." „Fyrir tveimur dögum vorum við í safarí og þar sá ég hvít ljón, ljón, sebrahesta og fullt af ógeðslegum pöddum sem ég var ekki að fíla," svarar Guðrún þegar talið berst að því hvað hún er að upplifa. „Ég er mest „paranojaðasta" pían hérna því að við erum ekki með svona risaskordýr og eðlur á Íslandi eins og eru hérna. Á morgun fer ég til Cape town og verð þar í tvo daga og síðan eru svona ferðir búnar og við taka strangar æfingar því það styttist í lokakvöldið." Er gaman? „Já þetta er bara ótrúlega gaman en erfitt líka. Ég hlakka rosalega til að koma heim 15. desember en þá er ég búin að vera í burtu í sex vikur en held ég eigi líka eftir að sakna þess að vera hérna þegar ég kem heim," segir Guðrún. -elly@365.is Tengdar fréttir Ungfrú Ísland fílar sig í tætlur - myndir „Ég er að fíla mig í botn," svarar Guðrún Dögg Rúnarsdóttir ungfrú Ísland, sem er stödd í Abú Dabí ásamt fjölda fegurðardrottninga eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá ferðalagi Guðrúnar. „Þetta er svo mikil upplifun og allt fólkið sem ég er buin að hitta er svo frábært og yndislegt," bætti hún við. Hvað hefur komið þér mest á óvart í ferðinni? „Hvað maturinn hérna er geðveikur," svarar Guðrún. „Hér eru 10 stjörnu hlaðborð tilbúin fyrir okkur á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Alltaf eftirréttir og gourme. Ég elska það," segir Guðrún. 14. nóvember 2009 16:15 Ungfrú Ísland í úrslit - myndir Vísir hafði samband við Heiðar Jónsson snyrti sem fylgist gaumgæfilega með Guðrúnu Dögg Rúnarsdóttur ungfrú Ísland sem keppir í Miss World fyrir Íslands hönd en aðalkeppnin fer fram í Suður-Afríku í desember. „Í gær var Guðrún Dögg valin í úrslitakeppnina fyrir „beach beauty" keppnina, sem útleggst eitthvað eins og „flottust í baðfötum" en það á eftir að velja í keppnina „besta sýningarstúlkan" og ég er að vona að Guðrún veljist þar inn líka," segir Heiðar. „Það komast fimm stúlkur inn í fimmtán stúlkna lokaúrslit keppninnar með því að vinna fimm útsláttarkeppnir. Svo koma fimm álfudrottningar. Heimsálfunum er breytt til að jafna fjölda stúlkna í hvorum hóp. Endanlega velur dómnefnd fimm fegurstu stúlkurnar þar fyrir utan," segir Heiðar. 21. nóvember 2009 11:00 Ungfrú Ísland á lausu - myndir „Nei ég er ekki lofuð. Ég var á föstu í tvö og hálft ár með yndislegum strák en við hættum saman fyrir nokkrum mánuðum en höldum enn sambandi og erum góðir vinir." 27. október 2009 10:00 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Ungfrú Ísland, Guðrúnu Dögg Rúnarsdóttir, sem keppir í Miss World fyrir Íslands hönd í Suður-Afríku 12. desember næstkomandi, komst í úrslit „beach beauty" keppninnar eða „flottust í baðfötum". „Heyrðu! Ég komst ekki í úrslitin í „beach beauty". Við vorum fjörutíu sem vorum að keppa," svarar Guðrún aðspurð hvernig henni gengur. „Ég hlakka rosalega til að koma heim 15. desember en þá er ég búin að vera í burtu í sex vikur." „Fyrir tveimur dögum vorum við í safarí og þar sá ég hvít ljón, ljón, sebrahesta og fullt af ógeðslegum pöddum sem ég var ekki að fíla," svarar Guðrún þegar talið berst að því hvað hún er að upplifa. „Ég er mest „paranojaðasta" pían hérna því að við erum ekki með svona risaskordýr og eðlur á Íslandi eins og eru hérna. Á morgun fer ég til Cape town og verð þar í tvo daga og síðan eru svona ferðir búnar og við taka strangar æfingar því það styttist í lokakvöldið." Er gaman? „Já þetta er bara ótrúlega gaman en erfitt líka. Ég hlakka rosalega til að koma heim 15. desember en þá er ég búin að vera í burtu í sex vikur en held ég eigi líka eftir að sakna þess að vera hérna þegar ég kem heim," segir Guðrún. -elly@365.is
Tengdar fréttir Ungfrú Ísland fílar sig í tætlur - myndir „Ég er að fíla mig í botn," svarar Guðrún Dögg Rúnarsdóttir ungfrú Ísland, sem er stödd í Abú Dabí ásamt fjölda fegurðardrottninga eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá ferðalagi Guðrúnar. „Þetta er svo mikil upplifun og allt fólkið sem ég er buin að hitta er svo frábært og yndislegt," bætti hún við. Hvað hefur komið þér mest á óvart í ferðinni? „Hvað maturinn hérna er geðveikur," svarar Guðrún. „Hér eru 10 stjörnu hlaðborð tilbúin fyrir okkur á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Alltaf eftirréttir og gourme. Ég elska það," segir Guðrún. 14. nóvember 2009 16:15 Ungfrú Ísland í úrslit - myndir Vísir hafði samband við Heiðar Jónsson snyrti sem fylgist gaumgæfilega með Guðrúnu Dögg Rúnarsdóttur ungfrú Ísland sem keppir í Miss World fyrir Íslands hönd en aðalkeppnin fer fram í Suður-Afríku í desember. „Í gær var Guðrún Dögg valin í úrslitakeppnina fyrir „beach beauty" keppnina, sem útleggst eitthvað eins og „flottust í baðfötum" en það á eftir að velja í keppnina „besta sýningarstúlkan" og ég er að vona að Guðrún veljist þar inn líka," segir Heiðar. „Það komast fimm stúlkur inn í fimmtán stúlkna lokaúrslit keppninnar með því að vinna fimm útsláttarkeppnir. Svo koma fimm álfudrottningar. Heimsálfunum er breytt til að jafna fjölda stúlkna í hvorum hóp. Endanlega velur dómnefnd fimm fegurstu stúlkurnar þar fyrir utan," segir Heiðar. 21. nóvember 2009 11:00 Ungfrú Ísland á lausu - myndir „Nei ég er ekki lofuð. Ég var á föstu í tvö og hálft ár með yndislegum strák en við hættum saman fyrir nokkrum mánuðum en höldum enn sambandi og erum góðir vinir." 27. október 2009 10:00 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Ungfrú Ísland fílar sig í tætlur - myndir „Ég er að fíla mig í botn," svarar Guðrún Dögg Rúnarsdóttir ungfrú Ísland, sem er stödd í Abú Dabí ásamt fjölda fegurðardrottninga eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá ferðalagi Guðrúnar. „Þetta er svo mikil upplifun og allt fólkið sem ég er buin að hitta er svo frábært og yndislegt," bætti hún við. Hvað hefur komið þér mest á óvart í ferðinni? „Hvað maturinn hérna er geðveikur," svarar Guðrún. „Hér eru 10 stjörnu hlaðborð tilbúin fyrir okkur á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Alltaf eftirréttir og gourme. Ég elska það," segir Guðrún. 14. nóvember 2009 16:15
Ungfrú Ísland í úrslit - myndir Vísir hafði samband við Heiðar Jónsson snyrti sem fylgist gaumgæfilega með Guðrúnu Dögg Rúnarsdóttur ungfrú Ísland sem keppir í Miss World fyrir Íslands hönd en aðalkeppnin fer fram í Suður-Afríku í desember. „Í gær var Guðrún Dögg valin í úrslitakeppnina fyrir „beach beauty" keppnina, sem útleggst eitthvað eins og „flottust í baðfötum" en það á eftir að velja í keppnina „besta sýningarstúlkan" og ég er að vona að Guðrún veljist þar inn líka," segir Heiðar. „Það komast fimm stúlkur inn í fimmtán stúlkna lokaúrslit keppninnar með því að vinna fimm útsláttarkeppnir. Svo koma fimm álfudrottningar. Heimsálfunum er breytt til að jafna fjölda stúlkna í hvorum hóp. Endanlega velur dómnefnd fimm fegurstu stúlkurnar þar fyrir utan," segir Heiðar. 21. nóvember 2009 11:00
Ungfrú Ísland á lausu - myndir „Nei ég er ekki lofuð. Ég var á föstu í tvö og hálft ár með yndislegum strák en við hættum saman fyrir nokkrum mánuðum en höldum enn sambandi og erum góðir vinir." 27. október 2009 10:00