Auknar afskriftir á evrusvæðinu 15. júní 2009 17:07 Mynd/AP Ennfrekari afskriftir eru væntanlegar hjá bönkum á evrusvæðinu og býst Seðlabanki Evrópu við því að afskrifa þurfi 283 milljarða Dollara til viðbótar á þessu ári og því næsta vegna slæmra lána og verðbréfa. Evrópski Seðlabankinn áætlar að heildarafskriftir vegna slikra fjármálagerninga muni nema 649 milljörðum Dollara, frá upphafi lánakrísunnar á haustmánuðum ársins 2007 og til loka árs 2010. Þessar tölur voru gerðar opinberar í nýjasta hefti bankans um fjármálalegan stöðugleika en bankinn komst að þeirri niðurstöðu að áhættta í fjármálageiranum hefur aukist töluvert á undanförnum sex mánuðum. Tíðindin koma fáum á óvart en þau grafa mjög undan efnahagslegu umhverfi fyrirtækja og heimila á títtnefndu Evrusvæði. Sextán lönd Evrópusambandsins hafa tekið upp Evru sem gjaldmiðil í heimaldandi sínu. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ennfrekari afskriftir eru væntanlegar hjá bönkum á evrusvæðinu og býst Seðlabanki Evrópu við því að afskrifa þurfi 283 milljarða Dollara til viðbótar á þessu ári og því næsta vegna slæmra lána og verðbréfa. Evrópski Seðlabankinn áætlar að heildarafskriftir vegna slikra fjármálagerninga muni nema 649 milljörðum Dollara, frá upphafi lánakrísunnar á haustmánuðum ársins 2007 og til loka árs 2010. Þessar tölur voru gerðar opinberar í nýjasta hefti bankans um fjármálalegan stöðugleika en bankinn komst að þeirri niðurstöðu að áhættta í fjármálageiranum hefur aukist töluvert á undanförnum sex mánuðum. Tíðindin koma fáum á óvart en þau grafa mjög undan efnahagslegu umhverfi fyrirtækja og heimila á títtnefndu Evrusvæði. Sextán lönd Evrópusambandsins hafa tekið upp Evru sem gjaldmiðil í heimaldandi sínu.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira