Bankastjóri Danske Bank notaði innistæður í lottó og veðmál 21. janúar 2009 10:24 Einn af bankastjórum Danske Bank í Svíþjóð hefur viðurkennt að hafa tekið af innistæðum viðskiptavina bankans til að spila í lottó og stunda veðmál. Búið er að reka viðkomandi bankastjóra en upphæðir þær sem hann stal af viðskiptavinum bankans til að svala spilafíkn sinni nema um 170 milljónum kr. á síðustu fimm árum. Það var árið 2006 sem innri endurskoðun bankans komast því að eitthvað bvar bogið við bókhaldið í útibúi því sem bankastjórinn stýrði. Við rannsókn kom síðar í ljós framangreindur stuldur. Bankastjórinn viðurkennir málið í samtali við Göteborgs-Posten og segir þar að hann þáist af mikilli spilafíkn. Alls tók hann fé af reikningum 18 viðskiptavina en þeir hafa nú fengið sitt endurgreitt. Peningana notaði bankastjórinn í Lottó, Oddset, Stryktipset og Måltipset. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Einn af bankastjórum Danske Bank í Svíþjóð hefur viðurkennt að hafa tekið af innistæðum viðskiptavina bankans til að spila í lottó og stunda veðmál. Búið er að reka viðkomandi bankastjóra en upphæðir þær sem hann stal af viðskiptavinum bankans til að svala spilafíkn sinni nema um 170 milljónum kr. á síðustu fimm árum. Það var árið 2006 sem innri endurskoðun bankans komast því að eitthvað bvar bogið við bókhaldið í útibúi því sem bankastjórinn stýrði. Við rannsókn kom síðar í ljós framangreindur stuldur. Bankastjórinn viðurkennir málið í samtali við Göteborgs-Posten og segir þar að hann þáist af mikilli spilafíkn. Alls tók hann fé af reikningum 18 viðskiptavina en þeir hafa nú fengið sitt endurgreitt. Peningana notaði bankastjórinn í Lottó, Oddset, Stryktipset og Måltipset.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira