Álverðið komið í 2.130 dollara í London, hrávörur hækka 3. desember 2009 08:36 Verðþróun á áli frá 26. nóvember s.l. Heimsmarkaðsverð á áli fór í 2.130 dollara tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga á markaðinum í London í morgun. Hefur verðið á áli ekki verið hærra á þessu ári og raunar ekki hærra síðan um mitt sumar í fyrra.Hækkanir á álinu núna eru í samræmi við hækkanir á öðrum hrávörum í morgun. Ekkert lát er á verðhækkunum á gulli og fór únsan í rúma 1.216 dollara í morgun. Sérfræðingar reikna með að meðalverð á gulli á næsta ári verði í kringum 1.350 dollarar á únsuna og gæti farið í 1.500 dollara undir áramótin það ár.Olía hefur einnig hækkað í morgun eða um 0,5% og er komin í rétt tæpa 77 dollara á tunnuna á markaðinum í New York. Þá hækkaði kopartonnið um 1% á markaðinum í Sjanghæ og fór í 8.228 dollara. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á áli fór í 2.130 dollara tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga á markaðinum í London í morgun. Hefur verðið á áli ekki verið hærra á þessu ári og raunar ekki hærra síðan um mitt sumar í fyrra.Hækkanir á álinu núna eru í samræmi við hækkanir á öðrum hrávörum í morgun. Ekkert lát er á verðhækkunum á gulli og fór únsan í rúma 1.216 dollara í morgun. Sérfræðingar reikna með að meðalverð á gulli á næsta ári verði í kringum 1.350 dollarar á únsuna og gæti farið í 1.500 dollara undir áramótin það ár.Olía hefur einnig hækkað í morgun eða um 0,5% og er komin í rétt tæpa 77 dollara á tunnuna á markaðinum í New York. Þá hækkaði kopartonnið um 1% á markaðinum í Sjanghæ og fór í 8.228 dollara.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira