Atli Hilmars: Feginn því að Kristín verður með Elvar Geir Magnússon skrifar 29. september 2009 20:03 Kristín Clausen verður með Stjörnunni í vetur. „Um leið og varnarleikurinn fór í gang hjá okkur var þetta aldrei spurning," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, eftir að liðið vann öruggan sigur 37-24 á FH í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Stjarnan var alltof stór biti fyrir lið FH og aldrei spenna í leiknum nema rétt í byrjun. „Eftir að staðan var 9-9 þá skildu leiðir. Ég er ánægður með hvernig við héldum áfram og vorum alltaf að bæta við," sagði Atli. „Þetta er náttúrulega titill og við þurftum að hafa fyrir því að vinna okkur inn þátttökurétt í þessum leik. Ég tel það því mjög mikilvægt að byrja svona vel." Atli segist mjög ánægður með standið á sínu liði nú þegar vika er í Íslandsmót. „Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum einhverja fimm leiki á Reykjavíkurmótinu um síðustu helgi en kláruðum þennan leik á fullum krafti. Það eru engin meiðsli í hópnum og leikmenn í fínu standi," sagði Atli. Kristín Clausen skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í kvöld en hún hafði ýjað að því í sumar að taka sér frí frá handboltaiðkun. „Já það var stutt frí hjá henni og ég er feginn því. Hún ákvað það í gær að vera með okkur og það er virkilega ánægjulegt," sagði Atli. „Við byrjum deildina á tveimur hörkuleikjum. Það er Valur eftir viku og svo Fram helgina á eftir. Ég held að liðið sé tilbúið," sagði Atli og hrósaði markverðinum Florentinu Stanciu sérstaklega. „Hún er frábær markvörður eins og hún sýndi í dag. Hún hjálpar okkur mikið." Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu FH auðveldlega Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins. 29. september 2009 19:55 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira
„Um leið og varnarleikurinn fór í gang hjá okkur var þetta aldrei spurning," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, eftir að liðið vann öruggan sigur 37-24 á FH í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Stjarnan var alltof stór biti fyrir lið FH og aldrei spenna í leiknum nema rétt í byrjun. „Eftir að staðan var 9-9 þá skildu leiðir. Ég er ánægður með hvernig við héldum áfram og vorum alltaf að bæta við," sagði Atli. „Þetta er náttúrulega titill og við þurftum að hafa fyrir því að vinna okkur inn þátttökurétt í þessum leik. Ég tel það því mjög mikilvægt að byrja svona vel." Atli segist mjög ánægður með standið á sínu liði nú þegar vika er í Íslandsmót. „Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum einhverja fimm leiki á Reykjavíkurmótinu um síðustu helgi en kláruðum þennan leik á fullum krafti. Það eru engin meiðsli í hópnum og leikmenn í fínu standi," sagði Atli. Kristín Clausen skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í kvöld en hún hafði ýjað að því í sumar að taka sér frí frá handboltaiðkun. „Já það var stutt frí hjá henni og ég er feginn því. Hún ákvað það í gær að vera með okkur og það er virkilega ánægjulegt," sagði Atli. „Við byrjum deildina á tveimur hörkuleikjum. Það er Valur eftir viku og svo Fram helgina á eftir. Ég held að liðið sé tilbúið," sagði Atli og hrósaði markverðinum Florentinu Stanciu sérstaklega. „Hún er frábær markvörður eins og hún sýndi í dag. Hún hjálpar okkur mikið."
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu FH auðveldlega Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins. 29. september 2009 19:55 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira
Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu FH auðveldlega Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins. 29. september 2009 19:55