Lífið

Hermaður ný Ungfrú England

Ungfrú England, Lance Katrina Hodge,
Ungfrú England, Lance Katrina Hodge,
Lance Katrina Hodge, tuttugu og tveggja ára breskur hermaður, er nýja Ungfrú England. Stúlkan var í öðru sæti í keppninni um Ungfrú England. Sigurvegarinn í keppninni afsalaði sér titlinum eftir að hafa tekið þátt í slagsmálum á skemmtistað.

Lance hefur nú fengið frí frá störfum sínum í hernum til að undirbúa sig fyrir keppnina um Ungfrú heim sem fram fer í Suður-Afríku í desember.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.