Ögmundur fagnar yfirlýsingum forsætisráðherra Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. október 2009 22:03 Ögmundur sagði af sér ráðherraembætti vegna þrýstings í Icesave málinu. Mynd/ Stefán. Ögmundur Jónasson, þingmaður VG, fagnar yfirlýsingum Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í fjölmiðlum um helgina. Jóhanna sagði að það væri óásættanlegt ef Íslendingar geti ekki leitað réttar síns komi í ljós síðar að við séum ekki skyldugir til að greiða af Icesave láninu. Ögmundur segir á vefsíðu sinni að yfirlýsing forsætisráðherra sé mjög mikilvæg. „Þarna hefur breyting orðið á frá því í síðustu viku og nokkuð sem að mér finnst vera skref í rétta átt," segir Ögmundur í samtali við Vísi. Hann vill þó ekkert tjá sig um það hvort lending sé að nást hjá stjórnarflokkunum um Icesave málið. „Ég gef mér ekkert um það ennþá, einfaldlega vegna þess að niðurstaðan liggur ekki fyrir," segir Ögmundur. Yfirlýsingar forsætisráðherra séu þó í rétta átt. „Mér var sagt í síðustu viku að nú væri að hrökkva eða stökkva eins og málið lá fyrir þá og þá var það algjörlega óaðgengilegt af minni hálfu. En ef að það er breyting á afstöðu ríkisstjórnarinnar í þessum efnum að þá er það bara mjög gott mál," segir Ögmundur. Ögmundur segir að uppgjör Landsbankans, sem bendir til þess að 90% af Icesave skuldbindingunum muni fást út úr þrotabúi Landsbanka Íslands, breyti engu fyrir afstöðu sína til Icesave málsins. „Það sem við erum að tala um í þessu samhengi er að þetta er byggt á líkindareikningi og hvorki ég né þú vitum hver veruleikinn verður," segir Ögmundur. Málið snúist um lagalegu fyrirvarana. „Þannig að þetta snýst ekki núna um krónur og aura eða penny og pund eða evrur eða hvað það nú heitir," segir Ögmundur. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Ögmundur Jónasson, þingmaður VG, fagnar yfirlýsingum Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í fjölmiðlum um helgina. Jóhanna sagði að það væri óásættanlegt ef Íslendingar geti ekki leitað réttar síns komi í ljós síðar að við séum ekki skyldugir til að greiða af Icesave láninu. Ögmundur segir á vefsíðu sinni að yfirlýsing forsætisráðherra sé mjög mikilvæg. „Þarna hefur breyting orðið á frá því í síðustu viku og nokkuð sem að mér finnst vera skref í rétta átt," segir Ögmundur í samtali við Vísi. Hann vill þó ekkert tjá sig um það hvort lending sé að nást hjá stjórnarflokkunum um Icesave málið. „Ég gef mér ekkert um það ennþá, einfaldlega vegna þess að niðurstaðan liggur ekki fyrir," segir Ögmundur. Yfirlýsingar forsætisráðherra séu þó í rétta átt. „Mér var sagt í síðustu viku að nú væri að hrökkva eða stökkva eins og málið lá fyrir þá og þá var það algjörlega óaðgengilegt af minni hálfu. En ef að það er breyting á afstöðu ríkisstjórnarinnar í þessum efnum að þá er það bara mjög gott mál," segir Ögmundur. Ögmundur segir að uppgjör Landsbankans, sem bendir til þess að 90% af Icesave skuldbindingunum muni fást út úr þrotabúi Landsbanka Íslands, breyti engu fyrir afstöðu sína til Icesave málsins. „Það sem við erum að tala um í þessu samhengi er að þetta er byggt á líkindareikningi og hvorki ég né þú vitum hver veruleikinn verður," segir Ögmundur. Málið snúist um lagalegu fyrirvarana. „Þannig að þetta snýst ekki núna um krónur og aura eða penny og pund eða evrur eða hvað það nú heitir," segir Ögmundur.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira