Badoer vill sanna sig með Ferrari 29. ágúst 2009 08:00 Kimi Raikkönen og Luca Badoer ræða málin, en Badoer ekur í stað Felipe Massa. Ítalinn Luca Baoder var skotspónn margra eftir kappaksturinn í Valencia í síðustu helgi, en hann lauk keppni í síðasta sæti, en hann tók sæti Felipe Massa. Hann keppir á Spa brautinni í Belgíu tímatölkum í dag. "Markmið mitt er að komast í aðra umferð tímatökunnar, verða meðal 15 fremstu. Það rigndi á okkur í gær og ég tel að ég hafi gert góða hluti. Ég tapaði þó miklum æfingatíma vegna rigningarinnar, sem kom sér illa", sagði Badoer. Mikil pressa er á honum þar sem Ferrari vill sjá árangur í þessu móti, annars verður skipt um ökumann fyrir síðustu mótin. "Ég þarf að keyra sem mest og fá æfingu. Ég var að læra á bílinn í Valencia, en ég veit ég þarf að standa mig á Spa og þekki þá braut mun betur", sagði Badoer. Hann var tveimur sekúndum frá fyrsta bíl á æfingum í gær, en þess ber að geta að brautin er óvenju löng, eða 7 km. Bein útsending er frá tímatökunni á Spa á Stöð 2 Sport kl. 11:45. Sjá brautarlýsingu frá Spa Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ítalinn Luca Baoder var skotspónn margra eftir kappaksturinn í Valencia í síðustu helgi, en hann lauk keppni í síðasta sæti, en hann tók sæti Felipe Massa. Hann keppir á Spa brautinni í Belgíu tímatölkum í dag. "Markmið mitt er að komast í aðra umferð tímatökunnar, verða meðal 15 fremstu. Það rigndi á okkur í gær og ég tel að ég hafi gert góða hluti. Ég tapaði þó miklum æfingatíma vegna rigningarinnar, sem kom sér illa", sagði Badoer. Mikil pressa er á honum þar sem Ferrari vill sjá árangur í þessu móti, annars verður skipt um ökumann fyrir síðustu mótin. "Ég þarf að keyra sem mest og fá æfingu. Ég var að læra á bílinn í Valencia, en ég veit ég þarf að standa mig á Spa og þekki þá braut mun betur", sagði Badoer. Hann var tveimur sekúndum frá fyrsta bíl á æfingum í gær, en þess ber að geta að brautin er óvenju löng, eða 7 km. Bein útsending er frá tímatökunni á Spa á Stöð 2 Sport kl. 11:45. Sjá brautarlýsingu frá Spa
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira