Lífið

Helköttaður á jólunum

Ívar Guðmundsson útvarpsmaður ræktar helköttaðan líkamann á milli jóla og nýárs.
Ívar Guðmundsson útvarpsmaður ræktar helköttaðan líkamann á milli jóla og nýárs.

„Ég æfi á þorláksmessu og tek svo frí aðfangadag og jóladag en annan dag jóla er maður mættur aftur í æfingasalinn enda ekkert eins gott og að fara og hreinsa aðeins út eftir átið yfir jóladagana," svarar Ívar Guðmundsson útvarpsmaður aðspurður hvort hann ræktar kroppinn í líkamsræktinni yfir hátíðarnar.

Sjá viðtalið við Ívar hér.

Jólin eru komin á Vísi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.