Búið að fresta leik á US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. júní 2009 20:00 Vallarstarfsmenn á Bethpage hafa í nógu að snúast þessa stundina. Nordic Photos/AFP Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hafa frestað leik í dag. Kylfingar munu hefja leik á ný í fyrramálið. Ekki er hægt að spila meira í dag vegna rigningar en Bethpage-völlurinn er algjörlega á floti. Aðeins var hægt að spila í þrjá tíma og sextán mínútur í dag. Jeff Brehaut, Johan Edfors, Andrew Parr og Ryan Spears leiða mótið eftir þennan stutta tíma en þeir voru á einu höggi undir pari þegar vatnið tók völdin. Tiger Woods var búinn að leika sex holur þegar hann þurfti að hætta. Hann var þá á einu höggi yfir pari. Phil Mickelson var á meðal þeirra 78 kylfinga sem náðu ekki að hefja leik í dag. Veðurspáin lofar ekki góðu fyrir framhaldið og mótið gæti því hæglega dregist fram á næsta mánudag eða þriðjudag. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hafa frestað leik í dag. Kylfingar munu hefja leik á ný í fyrramálið. Ekki er hægt að spila meira í dag vegna rigningar en Bethpage-völlurinn er algjörlega á floti. Aðeins var hægt að spila í þrjá tíma og sextán mínútur í dag. Jeff Brehaut, Johan Edfors, Andrew Parr og Ryan Spears leiða mótið eftir þennan stutta tíma en þeir voru á einu höggi undir pari þegar vatnið tók völdin. Tiger Woods var búinn að leika sex holur þegar hann þurfti að hætta. Hann var þá á einu höggi yfir pari. Phil Mickelson var á meðal þeirra 78 kylfinga sem náðu ekki að hefja leik í dag. Veðurspáin lofar ekki góðu fyrir framhaldið og mótið gæti því hæglega dregist fram á næsta mánudag eða þriðjudag.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira