Formúla 1

Þrjú keppnislið kærð í Formúlu 1

Starfsmenn BMW undirbúa sig á fullu fyrir kappaksturinn í Melbourne og hafa lagt fram kæru á önnur lið.
Starfsmenn BMW undirbúa sig á fullu fyrir kappaksturinn í Melbourne og hafa lagt fram kæru á önnur lið.

Bílaframleiðendurnir BMW, Ferrari, Renault og Red Bull sem keppa í Formúlu 1 mótinu í Melbourne í Ástralíu í dag hefur lagt frram kærur á þrjú keppnislið. Forráðamenn liðanna telja að liðinn hafi túlkað reglur á rangan hátt varðandi útbúnað bílanna.

Liðin fjögur hafa kært lið Brawn, Toyota og Williams sem túlkar reglur um afturhluta bílanna á annan hátt en sjö önnur lið.

Íslenskur dómari er á mótsstað, en það er Ólafur Guðmundsson og verður því í nógu að snúast fyrir hann næstu daga.

Sjá nánar um málið










Fleiri fréttir

Sjá meira


×