Nú í hádeginu var dregið í átta liða og undanúrslit í UEFA-bikarnum í knattspyrnu. Man. City, sem skreið inn í átta liða úrslitin, á erfitt verkefni fyrir höndum gegn Hamborgarliðinu, HSV.
Átta liða úrslit (spilað 9. og 16. apríl):
HSV - Man. City
PSG - Dynamo Kiev
Shaktar Donetsk - Marseille
Werder Bremen - Udinese
Undanúrslit (spilað 30. apríl og 7. maí):
Werder Bremen/Udinese - HSV/Man. City
PSG/Dynamo Kiev - Shaktar Donetsk/Marseille
Úrslitaleikurinn fer síðan fram í Istanbul 20. maí.