Massa reyndist höfuðkúpubrotinn eftir slys 25. júlí 2009 17:11 Felipe Massa liggur á gjörgæslu á spítala í Búdapest. mynd: kappakstur.is Brasilíumaðurinn Felipe Massa liggur á gjörgæsludeild á spítala í Búdapest eftir slys í tímatökum í dag. Hann skall harkalega á varnarvegg eftir að aðskotahlutur skaust í hjálm hans og rotaði hann. Massa var fluttur með sjúkraþyrlu á sptíala með heilahristing og við rannsókn kom í ljós að hann hafði höfuðkúpubrotnað. Aðgerð var gerð á höfði hans á spítalanum, en hann skarst einnig á enni. Talið er að gormur úr bíl Rubens Barrichello hafði flogið af bíl hans og þeyst í hjálm Massa, sem varð rænulaus við höggið og rann útaf brautinni og á varnarvegginn. Nokkurn tíma tók að losa hann úr bílnum, enda vandasamt verk að losa menn án þess að skapa óþarfa hættu á frekari meiðslum. Sjá nánar um tímatökuna og óhappið Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa liggur á gjörgæsludeild á spítala í Búdapest eftir slys í tímatökum í dag. Hann skall harkalega á varnarvegg eftir að aðskotahlutur skaust í hjálm hans og rotaði hann. Massa var fluttur með sjúkraþyrlu á sptíala með heilahristing og við rannsókn kom í ljós að hann hafði höfuðkúpubrotnað. Aðgerð var gerð á höfði hans á spítalanum, en hann skarst einnig á enni. Talið er að gormur úr bíl Rubens Barrichello hafði flogið af bíl hans og þeyst í hjálm Massa, sem varð rænulaus við höggið og rann útaf brautinni og á varnarvegginn. Nokkurn tíma tók að losa hann úr bílnum, enda vandasamt verk að losa menn án þess að skapa óþarfa hættu á frekari meiðslum. Sjá nánar um tímatökuna og óhappið
Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira