Kvika við Upptyppinga virðist færast nær yfirborði 19. júlí 2009 19:00 Jarðskjálftavirkni norðan við Upptyppinga síðustu daga bendir til að kvika færist þar nær yfirborði en áður. Fjórar virkustu eldstöðvar Íslands virðast allar vera að undirbúa gos.Fimm ár eru liðin frá síðasta eldgosi hérlendis en það var í Grímsvötnum árið 2004. Síðasta Heklugos var fyrir níu árum en það hófst í febrúar árið 2000. Nú eru vísindbendingar um að aftur geti farið að draga til tíðinda, eins og fréttir síðustu daga af Eyjafjallajökli bera með sér.Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur við Háskóla Íslands, segir kvikusöfnun nú undir virkustu eldstöðvum landsins; Kötlu, Heklu, Grímsvötnum, Öskju og austan við Öskju í Upptyppingum, þar sem kvikuinnskot virðist hafa hafist fyrir tveimur árum. Sú atburðarás haldi áfram.Kvikusöfnun undir Upptyppingum var fyrst djúpt í jarðskorpunni en jarðhræringar benda til að hún færist nú nær yfirborði. Páll segir að grunnir jarðskjálftar hafi verið norðan Upptyppinga á um sjö kílómetra dýpi og þeir virðist vera ennþá grynnra síðustu daga.Áformaður er leiðangur í næsta mánuði á Upptyppinga til að mæla svæðið til að fá úr því skorið hvort þar sé mikil kvikusöfnunin á ferðinni eða hvort jarðhræringar skýrist af flekahreyfingum.Páll segir þetta mjög spennandi atburðarrás en hún sé mjög hæg. Ef kvika sé komin nærri yfirborði sé allavega hægt að segja að hún sé ekki mikil. Ef sú kvika, sem nú sést á hreyfingu, kæmi til yfirborðs yrði það ekki nema lítið eldgos, að mati Páls. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Jarðskjálftavirkni norðan við Upptyppinga síðustu daga bendir til að kvika færist þar nær yfirborði en áður. Fjórar virkustu eldstöðvar Íslands virðast allar vera að undirbúa gos.Fimm ár eru liðin frá síðasta eldgosi hérlendis en það var í Grímsvötnum árið 2004. Síðasta Heklugos var fyrir níu árum en það hófst í febrúar árið 2000. Nú eru vísindbendingar um að aftur geti farið að draga til tíðinda, eins og fréttir síðustu daga af Eyjafjallajökli bera með sér.Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur við Háskóla Íslands, segir kvikusöfnun nú undir virkustu eldstöðvum landsins; Kötlu, Heklu, Grímsvötnum, Öskju og austan við Öskju í Upptyppingum, þar sem kvikuinnskot virðist hafa hafist fyrir tveimur árum. Sú atburðarás haldi áfram.Kvikusöfnun undir Upptyppingum var fyrst djúpt í jarðskorpunni en jarðhræringar benda til að hún færist nú nær yfirborði. Páll segir að grunnir jarðskjálftar hafi verið norðan Upptyppinga á um sjö kílómetra dýpi og þeir virðist vera ennþá grynnra síðustu daga.Áformaður er leiðangur í næsta mánuði á Upptyppinga til að mæla svæðið til að fá úr því skorið hvort þar sé mikil kvikusöfnunin á ferðinni eða hvort jarðhræringar skýrist af flekahreyfingum.Páll segir þetta mjög spennandi atburðarrás en hún sé mjög hæg. Ef kvika sé komin nærri yfirborði sé allavega hægt að segja að hún sé ekki mikil. Ef sú kvika, sem nú sést á hreyfingu, kæmi til yfirborðs yrði það ekki nema lítið eldgos, að mati Páls.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira