Skaðabótaskylda stjórnenda Samvinnutrygginga ehf. er fyrnd 8. desember 2009 12:35 Skaðabótaskylda stjórnenda Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga er fyrnd, hafi hún verið fyrir hendi, að mati Lagastofnunar Háskólans. Þetta kemur fram í skýrslu um starfsemi Samvinnutrygginga, eignarhaldsfélags samvinnutrygginga og dótturfélaga, sem fréttastofa hefur undir höndum. Fram kemur í skýrslunni, og greint var frá í fréttum Stöðvar tvö í gær, að slíta hefði átt Samvinnutryggingum árið 1994, samkvæmt skýrslunni. Það var ekki gert og síðar tók félagið þátt í ýmsum fjárfestingum, meðal annars kaupum á Búnaðarbankanum. Fjárfestingafélagið Gift var svo stofnað í hittiðfyrra og stóð til að allir sem áttu réttindi í samvinnutryggingum, fjöldi fyrirtækja og tugþúsundir einstaklinga, fengju þar hlutabréf. Helstu eignir félagsins hurfu í hruninu og eftir standa milljarðaskuldir. Eignarhaldsfélagið Samvinnnutryggingar varð til árið 1994 úr Samvinnutrygginum. Í skýrslunni kemur fram að Vátryggingareftirlitinu hefði á sínum tíma verið óheimilt að samþykkja formbreytinguna; sú skylda hafi hins vegar hvílt á stjórn félagsins og fulltrúaráði að slíta félaginu. Í skýrslunni segir að afstaða Vátryggingareftirlitsins hafi skipt sköpum í málinu því formbreytingin hefði ekki komið til án samþykkis þessa opinbera eftirlitsaðila. Velt er vöngum yfir hugsanlegri skaðabótaskyldu stjórnar félagsins og fulltrúaráðs, og eftir atvikum opinberra aðila; vegna þess að félaginu var ekki slitið á þessum tíma. Lítill vafi sé á því að brot hafi verið framið með ólögmætum og saknæmum hætti, þannig að bótaskilyrðum hafi verið fullnægt. Niðurstaða skýrsluhöfundar er hins vegar sú að skaðabótaskyldan sé nú fyrnd, hafi hún verið fyrir hendi. Fulltrúaráð Eignarhaldsfélagsins hefur verið boðað til fundar átjánda desember næstkomandi. Þar verður skýrslan kynnt og er búist vioð því að í kjölfarið verði tekin ákvörðun um framtíð félagsins og Fjárfestingarfélagsins Giftar, en farið hefur verið fram á það við kröfuhafa Giftar að þeir samþykkir að félagið fái að leita nauðasamninga. Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Sjá meira
Skaðabótaskylda stjórnenda Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga er fyrnd, hafi hún verið fyrir hendi, að mati Lagastofnunar Háskólans. Þetta kemur fram í skýrslu um starfsemi Samvinnutrygginga, eignarhaldsfélags samvinnutrygginga og dótturfélaga, sem fréttastofa hefur undir höndum. Fram kemur í skýrslunni, og greint var frá í fréttum Stöðvar tvö í gær, að slíta hefði átt Samvinnutryggingum árið 1994, samkvæmt skýrslunni. Það var ekki gert og síðar tók félagið þátt í ýmsum fjárfestingum, meðal annars kaupum á Búnaðarbankanum. Fjárfestingafélagið Gift var svo stofnað í hittiðfyrra og stóð til að allir sem áttu réttindi í samvinnutryggingum, fjöldi fyrirtækja og tugþúsundir einstaklinga, fengju þar hlutabréf. Helstu eignir félagsins hurfu í hruninu og eftir standa milljarðaskuldir. Eignarhaldsfélagið Samvinnnutryggingar varð til árið 1994 úr Samvinnutrygginum. Í skýrslunni kemur fram að Vátryggingareftirlitinu hefði á sínum tíma verið óheimilt að samþykkja formbreytinguna; sú skylda hafi hins vegar hvílt á stjórn félagsins og fulltrúaráði að slíta félaginu. Í skýrslunni segir að afstaða Vátryggingareftirlitsins hafi skipt sköpum í málinu því formbreytingin hefði ekki komið til án samþykkis þessa opinbera eftirlitsaðila. Velt er vöngum yfir hugsanlegri skaðabótaskyldu stjórnar félagsins og fulltrúaráðs, og eftir atvikum opinberra aðila; vegna þess að félaginu var ekki slitið á þessum tíma. Lítill vafi sé á því að brot hafi verið framið með ólögmætum og saknæmum hætti, þannig að bótaskilyrðum hafi verið fullnægt. Niðurstaða skýrsluhöfundar er hins vegar sú að skaðabótaskyldan sé nú fyrnd, hafi hún verið fyrir hendi. Fulltrúaráð Eignarhaldsfélagsins hefur verið boðað til fundar átjánda desember næstkomandi. Þar verður skýrslan kynnt og er búist vioð því að í kjölfarið verði tekin ákvörðun um framtíð félagsins og Fjárfestingarfélagsins Giftar, en farið hefur verið fram á það við kröfuhafa Giftar að þeir samþykkir að félagið fái að leita nauðasamninga.
Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Sjá meira