Lífið

STEBBI HILMARS Í LÚXUSSAL

fjölskylda Stefán Hilmarsson ásamt eiginkonu sinni Önnu Björk Birgisdóttir og syninum Birgi Steini.fréttablaðið/valli
fjölskylda Stefán Hilmarsson ásamt eiginkonu sinni Önnu Björk Birgisdóttir og syninum Birgi Steini.fréttablaðið/valli
Boðið var upp á forhlustun á nýrri sólóplötu Stefáns Hilmarssonar í lúxussal Smárabíós á fimmtudagskvöld. Hinir fáu útvöldu sem boðið var skemmtu sér hið besta yfir hugljúfum tónum Stefáns. Platan nefnist Húm (söngvar um ástina og lífið) og hefur að geyma lög eftir þekkta lagasmiði á borð við Gunnar Þórðar­son, Jóhann G. Jóhannsson og Magnús Þór Sigmundsson. Síðasta plata Stefáns, jólaplatan Ein handa þér, kom út fyrir jólin í fyrra. freyr@frettabladid.is
Jóhann G. Jóhannsson og Gunnar Þórðarson eiga lög á plötunni. Þeir spjölluðu við Togga.
Berglind Guðmundsdóttir og Rakel Hólm mættu í hlustunarteitið.


Gestirnir létu fara vel um sig í lúxussalnum.
Stefán Hilmarsson ásamt vini sínum Eyjólfi Kristjánssyni og fleiri góðum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.