Pressan ekki Ferrari stjóranum ofviða 22. júlí 2009 08:51 Ferrari hefur ekki fengið eins mikla athygli á þessu ári, en Felipe Massa náði þó þriðja sæti í síðustu keppni. Stefano Domenicali er ekki að kikna undan álaginu þó Ferrari hafi ekki gengið sem skyldi á þessu keppnistímabili og Red Bull og Brawn berjist um titilinn. Ferrari, Renault, BMW, McLaren og Toyota stórliðin klikkuðu öll á hönnum 2009 bílsins og sum liðanna hafa sett meiri vigt á næsta ár. "Ég er búinn að vera í Formúlu 1 í 20 ár og veit að hlutirnir ganga í bylgjum. Það er alltaf pressa á starfsmönnum Ferrrari. Maður verður að taka mótbyr jafn vel og meðbyr. Maður er engin stjarna þó titlar vinnist eður ei. Framkvæmdarstjóri verður að hafa jafnaðargeð, sama á hverju gengur", sagði Domenicali. Ferrari keppir á brautinni í Ungverjalandi um helgina, en Felipe Massa náði þriðja sæti í síðustu keppni sem var á Nurburgring. Liðið á ekki möguleika í titil bílasmiða eða ökumanna og skoðar á næstunni að setja meiri vinnu í 2010 bílnn en 2009 tækið. "Við verðum að gæta þess að halda andanum innan liðsins í lagi, þó hlutirnir hafi ekki gengið upp í ár. Það er ekkert neikvætt við að vinna ekki, það er bara reynsla sem menn læra af og eflast", sagði Domenicali. Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Stefano Domenicali er ekki að kikna undan álaginu þó Ferrari hafi ekki gengið sem skyldi á þessu keppnistímabili og Red Bull og Brawn berjist um titilinn. Ferrari, Renault, BMW, McLaren og Toyota stórliðin klikkuðu öll á hönnum 2009 bílsins og sum liðanna hafa sett meiri vigt á næsta ár. "Ég er búinn að vera í Formúlu 1 í 20 ár og veit að hlutirnir ganga í bylgjum. Það er alltaf pressa á starfsmönnum Ferrrari. Maður verður að taka mótbyr jafn vel og meðbyr. Maður er engin stjarna þó titlar vinnist eður ei. Framkvæmdarstjóri verður að hafa jafnaðargeð, sama á hverju gengur", sagði Domenicali. Ferrari keppir á brautinni í Ungverjalandi um helgina, en Felipe Massa náði þriðja sæti í síðustu keppni sem var á Nurburgring. Liðið á ekki möguleika í titil bílasmiða eða ökumanna og skoðar á næstunni að setja meiri vinnu í 2010 bílnn en 2009 tækið. "Við verðum að gæta þess að halda andanum innan liðsins í lagi, þó hlutirnir hafi ekki gengið upp í ár. Það er ekkert neikvætt við að vinna ekki, það er bara reynsla sem menn læra af og eflast", sagði Domenicali.
Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira