Yfir 50 breskar krár loka í hverri viku vegna kreppunnar 22. júlí 2009 10:39 Fjármálakreppan hefur leikið Breta svo grátt að fleiri og fleiri þeirra velja nú að drekka heima hjá sér fremur en á kránni. Þetta hefur valdið því að rúmlega 50 breskar krár loka nú og hætta rekstri í hverri viku. Samkvæmt upplýsingum frá samtökum kráareigenda í Bretlandi (BBPA) eru lokanir á krám núna orðnar þriðjungi fleiri en á sama tíma í fyrra og hafa aldrei verið fleiri í sögu samtakanna. Það eru einkum hefðbundnar litlar hverfiskrár sem verða fyrir barðinu á kreppunni en stærri staðir sem bjóða einnig upp á matsölu standa betur, þó ekki muni miklu. Fastagestir hverfiskránna eru hinsvegar horfnir af vettvangi í miklum mæli. Talsmaður BBPA segir að kreppan sé ástæðan fyrir þessari þróun. „Færra fólk fer út að skemmta sér en áður og færri kaupa sér ölglas eða drykk á krám eða börum," segir talsmaðurinn. Þótt krárnar reyni hvað þær geta til að aðlaga sig að nýjum tímum bendir talsmaðurinn á að hverfiskrá í smábæ eigi aldrei möguleika á því að verða eftirsótt krá í stórborg. Á síðasta ári, áður en kreppan varð alvarleg, fækkaði krám á Bretlandseyjum um 2.400. Um síðustu áramót voru rúmlega 53.000 krár starfandi í landinu. Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fjármálakreppan hefur leikið Breta svo grátt að fleiri og fleiri þeirra velja nú að drekka heima hjá sér fremur en á kránni. Þetta hefur valdið því að rúmlega 50 breskar krár loka nú og hætta rekstri í hverri viku. Samkvæmt upplýsingum frá samtökum kráareigenda í Bretlandi (BBPA) eru lokanir á krám núna orðnar þriðjungi fleiri en á sama tíma í fyrra og hafa aldrei verið fleiri í sögu samtakanna. Það eru einkum hefðbundnar litlar hverfiskrár sem verða fyrir barðinu á kreppunni en stærri staðir sem bjóða einnig upp á matsölu standa betur, þó ekki muni miklu. Fastagestir hverfiskránna eru hinsvegar horfnir af vettvangi í miklum mæli. Talsmaður BBPA segir að kreppan sé ástæðan fyrir þessari þróun. „Færra fólk fer út að skemmta sér en áður og færri kaupa sér ölglas eða drykk á krám eða börum," segir talsmaðurinn. Þótt krárnar reyni hvað þær geta til að aðlaga sig að nýjum tímum bendir talsmaðurinn á að hverfiskrá í smábæ eigi aldrei möguleika á því að verða eftirsótt krá í stórborg. Á síðasta ári, áður en kreppan varð alvarleg, fækkaði krám á Bretlandseyjum um 2.400. Um síðustu áramót voru rúmlega 53.000 krár starfandi í landinu.
Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira