Nordea skilaði 616 milljóna evra hagnaði Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. júlí 2009 08:31 Skandínavíski bankinn Nordea skilaði 616 milljóna evra hagnaði á fyrri hluta þessa árs. Þetta er ein besta niðurstaða bankans í sögu hans. Tíðindin af hálfsársuppgjöri bankans vöktu gríðarlega ánægju í Danmörku í gær en hagnaðurinn samsvarar tæpum 111 milljörðum íslenskra króna. Fögnuðurinn yfir Nordea og öðrum dönskum bönkum, sem sýna ágætt árshelmingsuppgjör, stóð hins vegar ekki lengi yfir því danska blaðið Information segir að hagnaður bankanna sé að miklu leyti kominn til vegna himinnháa útlánsvaxta, sem séu langtum hærri en að meðaltali í evruríkjunum. Og það leikur danskt efnahagslíf grátt og kostar um það bil 10 þúsund störf, að mati Samtaka atvinnulífsins í Danmörku. Samtökin telja að fyrirtækin í landinu eigi í stórkostlegum vandræðum með samskipti við bankana. Ýmist fái þau alls ekki bankalán eða að vextirnir séu langt yfir evrumeðaltalinu. Samtökin telja að þetta sé óforsvaranlegt þegar fyrirtækin þurfa á sama tíma að glíma við erfiðleika vegna aðstæðna á alþjóðamörkuðum. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Skandínavíski bankinn Nordea skilaði 616 milljóna evra hagnaði á fyrri hluta þessa árs. Þetta er ein besta niðurstaða bankans í sögu hans. Tíðindin af hálfsársuppgjöri bankans vöktu gríðarlega ánægju í Danmörku í gær en hagnaðurinn samsvarar tæpum 111 milljörðum íslenskra króna. Fögnuðurinn yfir Nordea og öðrum dönskum bönkum, sem sýna ágætt árshelmingsuppgjör, stóð hins vegar ekki lengi yfir því danska blaðið Information segir að hagnaður bankanna sé að miklu leyti kominn til vegna himinnháa útlánsvaxta, sem séu langtum hærri en að meðaltali í evruríkjunum. Og það leikur danskt efnahagslíf grátt og kostar um það bil 10 þúsund störf, að mati Samtaka atvinnulífsins í Danmörku. Samtökin telja að fyrirtækin í landinu eigi í stórkostlegum vandræðum með samskipti við bankana. Ýmist fái þau alls ekki bankalán eða að vextirnir séu langt yfir evrumeðaltalinu. Samtökin telja að þetta sé óforsvaranlegt þegar fyrirtækin þurfa á sama tíma að glíma við erfiðleika vegna aðstæðna á alþjóðamörkuðum.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira