Landhelgisgæslan og sérsveit ríkislögreglustjórans reyna enn að hafa uppi á skútunni sem smyglaði yfir hundrað kílóum af fíkniefnum til landsins.
Lögreglan verst allra frétta af málinu og vildi ekki gefa upp hvort það væri líklegt að þeir myndu na skútunni von bráðar.
Samkvæmt fréttum RÚV kom fram að skip landhelgisgæslunnar væri að nálgast skipið.