Neyðist til að skipta um nafn á Budweiser-ölinu 27. mars 2009 16:00 Bandarísku bruggverksmiðjurnar Anheuser-Busch eru tilneyddar til þess að skipta um nafn á Budweiser öli sínu í Evrópu. Þetta hefur einn af dómstólum Evrópusambandsins ákveðið. Stríðið um réttindin á nafninu Budweiser hefur staðið árum saman og farið fyrir fjölda dómstóla að því er segir í frétt um málið í Jyllands Posten. Baráttan hefur oftast líkst baráttu Davíðs við Golíat. Öðru megin borðsins hefur litla tékkneska bruggverksmiðjan Budweiser Budvar í bænum Ceske staðið en hinum megin hið risavaxna félag Anheuser-Busch með veltu upp á ca. 5.000 milljarða kr. Það var ESB dómstólinn Curia sem kvað uppúr með það að Anheuser-Busch gæti ekki lengur notað Budweiser-nafnið í Evrópu. Dómstóll þessi dæmir í málum af þessu tagi, það er um einkarétt og vörumerki. Anheuser-Busch hefur frá árinu 1996 reynt að fá vörumerkið Budweiser skráð í Evrópu. Samkvæmt úrskurði Curia mun bruggverksmiðjan geta notað nafnið áfram í þeim Evrópulöndum sem þeim hefur tekist að skrá það. Í hinum löndunum verður að skipta um nafn á ölinu. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandarísku bruggverksmiðjurnar Anheuser-Busch eru tilneyddar til þess að skipta um nafn á Budweiser öli sínu í Evrópu. Þetta hefur einn af dómstólum Evrópusambandsins ákveðið. Stríðið um réttindin á nafninu Budweiser hefur staðið árum saman og farið fyrir fjölda dómstóla að því er segir í frétt um málið í Jyllands Posten. Baráttan hefur oftast líkst baráttu Davíðs við Golíat. Öðru megin borðsins hefur litla tékkneska bruggverksmiðjan Budweiser Budvar í bænum Ceske staðið en hinum megin hið risavaxna félag Anheuser-Busch með veltu upp á ca. 5.000 milljarða kr. Það var ESB dómstólinn Curia sem kvað uppúr með það að Anheuser-Busch gæti ekki lengur notað Budweiser-nafnið í Evrópu. Dómstóll þessi dæmir í málum af þessu tagi, það er um einkarétt og vörumerki. Anheuser-Busch hefur frá árinu 1996 reynt að fá vörumerkið Budweiser skráð í Evrópu. Samkvæmt úrskurði Curia mun bruggverksmiðjan geta notað nafnið áfram í þeim Evrópulöndum sem þeim hefur tekist að skrá það. Í hinum löndunum verður að skipta um nafn á ölinu.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira