Hrollvekjandi tölur að koma um hagvöxtinn í Kína 21. janúar 2009 16:36 Tölulegar upplýsingar um landsframleiðslu Kína á fjórða ársfjórðungi síðasta árs verða birtar á morgun. Greinendur og sérfræðingar segja að þessar tölur muni verða hrollvekjandi fyrir efnahagskerfi heimsins því reiknað er með að hagvöxtur Kína á þessu tímabili hafi í besta falli verið í kringum núllið. Kína er aflvélin sem keyrt hefur efnahag heimsins áfram á síðustu árum. Kína tók nýlega þriðja sætið af Þýskalandi á listanum yfir stærsta efnahag þjóða. Þar á bæ eru menn vanir að mæla hagvöxt ársins í tveggja stafa tölu. Ef aflvélin er farin að hiksta má eiga von á að kreppan í heiminum dýpki ennfrekar en orðið er. Olav Chen sérfræðingur hjá Storebrand segir í samtali við vefsíðuna E24.no að hann telji að hagvöxturinn í Kína verði í kringum núllið á fjórða ársfjórðung en það þýðir að hagvöxturinn í heild á árinu öllu nemi um 9%. Sú tala er sú lægst sem Kínverjar hafa séð í tæp tuttugu ár. Greinendur og sérfræðingar hjá Morgan Stanley, Goldman Sachs Asia og Oxford Economics eru ekki jafn bjartsýnir á Chen. Samkvæmt Bloomberg-fréttaveitunni telja þeir að hagvöxtur síðasta árs í Kína hafi numið um 6%. Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tölulegar upplýsingar um landsframleiðslu Kína á fjórða ársfjórðungi síðasta árs verða birtar á morgun. Greinendur og sérfræðingar segja að þessar tölur muni verða hrollvekjandi fyrir efnahagskerfi heimsins því reiknað er með að hagvöxtur Kína á þessu tímabili hafi í besta falli verið í kringum núllið. Kína er aflvélin sem keyrt hefur efnahag heimsins áfram á síðustu árum. Kína tók nýlega þriðja sætið af Þýskalandi á listanum yfir stærsta efnahag þjóða. Þar á bæ eru menn vanir að mæla hagvöxt ársins í tveggja stafa tölu. Ef aflvélin er farin að hiksta má eiga von á að kreppan í heiminum dýpki ennfrekar en orðið er. Olav Chen sérfræðingur hjá Storebrand segir í samtali við vefsíðuna E24.no að hann telji að hagvöxturinn í Kína verði í kringum núllið á fjórða ársfjórðung en það þýðir að hagvöxturinn í heild á árinu öllu nemi um 9%. Sú tala er sú lægst sem Kínverjar hafa séð í tæp tuttugu ár. Greinendur og sérfræðingar hjá Morgan Stanley, Goldman Sachs Asia og Oxford Economics eru ekki jafn bjartsýnir á Chen. Samkvæmt Bloomberg-fréttaveitunni telja þeir að hagvöxtur síðasta árs í Kína hafi numið um 6%.
Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira