Ferrari hrifsaði Fisichella frá Force India 3. september 2009 14:11 Giancarlo Fisichella hefur lagt hart að sér með Force India liðinu en ekur með Ferrari í síðustu mótum ársins. mynd: kappakstur.is Ferrari í krafti merkisins og þeirrar tignar sem fylgir því að keyra bíla liðsins hefur lokkað Giancarlo Fisichella frá Ítalíu til sín, en hann hefur síðustu misseri ekið með Force India. Hann náði öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen í síðustu keppni, sem vakti verðskuldaða athygli. Fisichella mun því aka með Ferrari á Monza á Ítalíu um aðra helgi, en ekki Luca Badoer sem kom í stað Felipe Massa á dögunum. Badoer þótti ekki standa sig vel. "Ég er mjög þakklátur Mallay að leyfa mér að losna undan samningi. Það hefur alltaf verið draumur minn að keppa með Ferrari og Mallay hefur gert höfðinglega hluti fyrir mig og ég vona að ég hafi hjálpað liði hans að vaxa og þroskast í rétta átt", sagði Fisichella. Vijay Mallay, eigandi Force India liðsins ákvað að standa ekki í vegi fyrir draumi Fisichella, en hann var með samning við liðið til loka ársins. Sjá meira um málið Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ferrari í krafti merkisins og þeirrar tignar sem fylgir því að keyra bíla liðsins hefur lokkað Giancarlo Fisichella frá Ítalíu til sín, en hann hefur síðustu misseri ekið með Force India. Hann náði öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen í síðustu keppni, sem vakti verðskuldaða athygli. Fisichella mun því aka með Ferrari á Monza á Ítalíu um aðra helgi, en ekki Luca Badoer sem kom í stað Felipe Massa á dögunum. Badoer þótti ekki standa sig vel. "Ég er mjög þakklátur Mallay að leyfa mér að losna undan samningi. Það hefur alltaf verið draumur minn að keppa með Ferrari og Mallay hefur gert höfðinglega hluti fyrir mig og ég vona að ég hafi hjálpað liði hans að vaxa og þroskast í rétta átt", sagði Fisichella. Vijay Mallay, eigandi Force India liðsins ákvað að standa ekki í vegi fyrir draumi Fisichella, en hann var með samning við liðið til loka ársins. Sjá meira um málið
Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira