Ólafur setur mark sitt á söguna 31. október 2009 03:30 Í fríðum flokki Veðurverkefni Ólafs Elíassonar er meðal þeirra hundrað fyrirbæra sem sett hafa mark sitt á menningarsögu 21. aldarinnar. Veðurverkefni Ólafs Elíassonar er meðal þeirra hundrað fyrirbæra sem sett hafa mark sitt á menningarsögu fyrsta áratugar 21. aldarinnar að mati menningarskríbenta breska blaðsins The Telegraph. Listi yfir þessi fyrirbæri var birtur á vefsíðu blaðsins í gær og Ólafur settur í hóp með nokkuð sögulegum atburðum. Í formála greinarinnar kemur fram að þessi fyrsti áratugur einkennist fyrst og fremst af því að allir gátu sett fram skoðun sína. „Þetta eru árin þar sem allir urðu gagnrýnendur. Lag, mynd, myndband, kvikmynd, hluti úr bók, allir gátu séð þetta og sagt sitt álit.“ Meðal þess sem kemst á blað eru Guantanamo-fangabúðirnar á Kúbu, árásirnar á World Trade Center, endurkoma Kylie Minogue og rassinn hennar, frumsýning Office-þáttanna og iPod-æðið. Þá má einnig finna Da Vinci-lykil Dan Brown, dúett Jay-Z og Beyonce í laginu Crazy in Love og Little Britain, svo eitthvað sé nefnt. Af nýlegri atburðum má síðan telja upp andlát Michaels Jackson, Slumdog Millionaire og sos-skeyti breska gamanleikarans Stephen Fry í gegnum Twitter-síðu sína. Veðurverkefni Ólafs trekkti að í kringum þrjú hundruð þúsund gesti þegar sýningin var opnuð í Tate Modern-safninu í október 2003. Í rökstuðningi gagnrýnenda The Telegraph kemur fram að þetta sé eitt þaðeftirminnilegasta sem gert hafi verið í samtímalist á þessum áratug. - fgg Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Veðurverkefni Ólafs Elíassonar er meðal þeirra hundrað fyrirbæra sem sett hafa mark sitt á menningarsögu fyrsta áratugar 21. aldarinnar að mati menningarskríbenta breska blaðsins The Telegraph. Listi yfir þessi fyrirbæri var birtur á vefsíðu blaðsins í gær og Ólafur settur í hóp með nokkuð sögulegum atburðum. Í formála greinarinnar kemur fram að þessi fyrsti áratugur einkennist fyrst og fremst af því að allir gátu sett fram skoðun sína. „Þetta eru árin þar sem allir urðu gagnrýnendur. Lag, mynd, myndband, kvikmynd, hluti úr bók, allir gátu séð þetta og sagt sitt álit.“ Meðal þess sem kemst á blað eru Guantanamo-fangabúðirnar á Kúbu, árásirnar á World Trade Center, endurkoma Kylie Minogue og rassinn hennar, frumsýning Office-þáttanna og iPod-æðið. Þá má einnig finna Da Vinci-lykil Dan Brown, dúett Jay-Z og Beyonce í laginu Crazy in Love og Little Britain, svo eitthvað sé nefnt. Af nýlegri atburðum má síðan telja upp andlát Michaels Jackson, Slumdog Millionaire og sos-skeyti breska gamanleikarans Stephen Fry í gegnum Twitter-síðu sína. Veðurverkefni Ólafs trekkti að í kringum þrjú hundruð þúsund gesti þegar sýningin var opnuð í Tate Modern-safninu í október 2003. Í rökstuðningi gagnrýnenda The Telegraph kemur fram að þetta sé eitt þaðeftirminnilegasta sem gert hafi verið í samtímalist á þessum áratug. - fgg
Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira