Hamilton fremstur á ráslínu 31. október 2009 14:10 Lewis Hamilton verður fremstur á ráslínu í Abu Dhabi á sunnudag. mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton á McLaren verður fremstur á ráslínu í mótinu í Abu Dhabi á morgun eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í dag. Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull eru í næstu sætum á eftir og þá ökumenn meistaraliðsins Brawn, Rubens Barrichello og Jenson Button. "Það er stórkostleg að keyra þessa braut og mótssvæðið er vel heppnað. Ég ætla mér sigur í mótinu og verður spennandi að takast á við dagsbritu og flóðljósum", sagði Hamilton. "Þetta svæði er bara magnað og ég býst við að margir vilji sækja mótið heim. Ég er búinn að heimsækja, Bahrain, Dubai og Abu Dhabi og við höfun fengið frábærar móttökur hjá öllum", sagði Hamilton. Mótið á sunnudag er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 12.30. Sjá aksturstíma og brautarlýsingu Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton á McLaren verður fremstur á ráslínu í mótinu í Abu Dhabi á morgun eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í dag. Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull eru í næstu sætum á eftir og þá ökumenn meistaraliðsins Brawn, Rubens Barrichello og Jenson Button. "Það er stórkostleg að keyra þessa braut og mótssvæðið er vel heppnað. Ég ætla mér sigur í mótinu og verður spennandi að takast á við dagsbritu og flóðljósum", sagði Hamilton. "Þetta svæði er bara magnað og ég býst við að margir vilji sækja mótið heim. Ég er búinn að heimsækja, Bahrain, Dubai og Abu Dhabi og við höfun fengið frábærar móttökur hjá öllum", sagði Hamilton. Mótið á sunnudag er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 12.30. Sjá aksturstíma og brautarlýsingu
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira