Adriano verður ekki refsað fyrir að skora með hendi (myndband) 17. febrúar 2009 15:24 Adriano skoraði greinilega með hendinni NordicPhotos/GettyImages Aganefnd ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu ætlar ekki að refsa framherjanum Adriano hjá Inter vegna marksins sem hann skoraði í grannaslagnum við AC Milan um helgina. Brasilíumaðurinn skoraði fyrsta markið í 2-1 sigri meistara Inter á grönnum sínum og eins og sjá má hér hrökk boltinn greinilega af hönd hans og í netið eftir að hann skallaði knöttinn. Aganefndin á Ítalíu hefði líklega dæmt framherjann í tveggja leikja bann ef hún hefði geta sannað að Adriano hefði skorað viljandi með hendinni. Eftir að hafa skoðað myndband af markinu, tilkynnti nefndin hinsvegar að ekki væri hægt að sanna að um viljaverk hefði verið að ræða. Adriano var nýkominn úr þriggja leikja banni fyrir að slá til mótherja síns í 1-0 sigri á Sampdoria. Fyrir tveimur árum lenti framherjinn Alberto Gilardino í svipuðu atviki þegar hann skoraði vafasamt mark fyrir Fiorentina, en hann var þá dæmdur í tveggja leikja bann. Inter náði níu stiga forystu á toppi A-deildarinnar með sigrinum á grönnum sínum um helgina, en AC Milan er nú 11 stigum á eftir toppliðinu í töflunni og á litla möguleika á titlinum. Massimo Moratti, forseti Inter, fullyrðir að Inter hefði unnið leikinn hvort sem markið hefði komið til eða ekki, en kollegi hans Adriano Galliani hjá Milan passaði sig að segja sem minnst. "Ég hef lært það í gegn um tíðina að leyfa þeim sem vinna að tala og þegja þegar við töpum, en þeir sem hafa augu sjá..." sagði Galliani. Ítalski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Aganefnd ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu ætlar ekki að refsa framherjanum Adriano hjá Inter vegna marksins sem hann skoraði í grannaslagnum við AC Milan um helgina. Brasilíumaðurinn skoraði fyrsta markið í 2-1 sigri meistara Inter á grönnum sínum og eins og sjá má hér hrökk boltinn greinilega af hönd hans og í netið eftir að hann skallaði knöttinn. Aganefndin á Ítalíu hefði líklega dæmt framherjann í tveggja leikja bann ef hún hefði geta sannað að Adriano hefði skorað viljandi með hendinni. Eftir að hafa skoðað myndband af markinu, tilkynnti nefndin hinsvegar að ekki væri hægt að sanna að um viljaverk hefði verið að ræða. Adriano var nýkominn úr þriggja leikja banni fyrir að slá til mótherja síns í 1-0 sigri á Sampdoria. Fyrir tveimur árum lenti framherjinn Alberto Gilardino í svipuðu atviki þegar hann skoraði vafasamt mark fyrir Fiorentina, en hann var þá dæmdur í tveggja leikja bann. Inter náði níu stiga forystu á toppi A-deildarinnar með sigrinum á grönnum sínum um helgina, en AC Milan er nú 11 stigum á eftir toppliðinu í töflunni og á litla möguleika á titlinum. Massimo Moratti, forseti Inter, fullyrðir að Inter hefði unnið leikinn hvort sem markið hefði komið til eða ekki, en kollegi hans Adriano Galliani hjá Milan passaði sig að segja sem minnst. "Ég hef lært það í gegn um tíðina að leyfa þeim sem vinna að tala og þegja þegar við töpum, en þeir sem hafa augu sjá..." sagði Galliani.
Ítalski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira