Kosningar og stjórnarmyndun trufluðu borgarstjórnarstörf Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. maí 2009 15:35 Dagur B. Eggertsson segir að mikill tími hafi farið í kosningabaráttuna og stjórnarmyndunarviðræður. Mynd/ Valgarður. Dagur B. Eggertsson segist hafa þurft að víkja störfum í borgarráði og fjölskyldulífi til hliðar vegna kosningabaráttunnar fyrir þingkosningarnar og stjórnarmyndunarviðræður. Dagur er varaformaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í borgarráði. Hann sat í viðræðunefnd Samfylkingarinnar ásamt Jóhönnu Sigurðardóttur og fleiri lykilmönnum í flokknum. Orðið á götunni greinir frá því í dag að Dagur hafi boðað varamann á borgarráðsfund í sinn stað á öllum fundum síðan um miðjan mars. „Ég gengst alveg við því. Eftir að ég tók við varaformannsefmætti þá fylgdu því bæði í kosningabaráttunni og í stjórnarmynduninni verkefni og ég þurfti ekki einungis að víkja einstökum málum í borgarstjórnni til hliðar heldur líka fjölskyldulífi og öðru," segir Dagur. Hann segist eiga góða að og hann telji að skarð sitt hafi verið fyllt ágætlega þar. „En nú er því verkefni lokið þannig að ég er orðinn skárri pabbi og kominn aftur til starfa sem oddviti Samfylkingarinnar aftur," segir Dagur. Dagur segist vonast til að hann hafi getað lagt hönd á plóg í kosningabaráttunni fyrir borgarbúa og landsmenn alla, þó svo að hann vilji ekki gera of mikið úr sínum hlut. Hann bendir á að í svona verkefni þurfi allir að leggja sig fram. „Og ástandið í samfélaginu er auðvitað þannig að það eru takmörk fyrir því hvað hægt er að taka langan tíma í þetta og þess vegna þarf að taka nótt sem nýtan dag í þetta," segir Dagur. Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Dagur B. Eggertsson segist hafa þurft að víkja störfum í borgarráði og fjölskyldulífi til hliðar vegna kosningabaráttunnar fyrir þingkosningarnar og stjórnarmyndunarviðræður. Dagur er varaformaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í borgarráði. Hann sat í viðræðunefnd Samfylkingarinnar ásamt Jóhönnu Sigurðardóttur og fleiri lykilmönnum í flokknum. Orðið á götunni greinir frá því í dag að Dagur hafi boðað varamann á borgarráðsfund í sinn stað á öllum fundum síðan um miðjan mars. „Ég gengst alveg við því. Eftir að ég tók við varaformannsefmætti þá fylgdu því bæði í kosningabaráttunni og í stjórnarmynduninni verkefni og ég þurfti ekki einungis að víkja einstökum málum í borgarstjórnni til hliðar heldur líka fjölskyldulífi og öðru," segir Dagur. Hann segist eiga góða að og hann telji að skarð sitt hafi verið fyllt ágætlega þar. „En nú er því verkefni lokið þannig að ég er orðinn skárri pabbi og kominn aftur til starfa sem oddviti Samfylkingarinnar aftur," segir Dagur. Dagur segist vonast til að hann hafi getað lagt hönd á plóg í kosningabaráttunni fyrir borgarbúa og landsmenn alla, þó svo að hann vilji ekki gera of mikið úr sínum hlut. Hann bendir á að í svona verkefni þurfi allir að leggja sig fram. „Og ástandið í samfélaginu er auðvitað þannig að það eru takmörk fyrir því hvað hægt er að taka langan tíma í þetta og þess vegna þarf að taka nótt sem nýtan dag í þetta," segir Dagur.
Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira