Svíar kaupa ódýrar íbúðir í Danmörku 26. maí 2009 14:07 Hrunið á fasteignamarkaðinum í Danmörku hefur leitt til þess að Svíum fer fjölgandi sem festa sér kaup á íbúðum hinum megin við Eyrarsundið. Samkvæmt opinberum upplýsingum frá fyrsta ársfjórðungi ársins fluttu 272 Svíar lögheimili sitt frá Skáni og yfir til Kaupmannahafnarsvæðisins. Er þetta aukning upp á 8% miðað við sama tímabili í fyrra. Í frétt um málið á börsen.dk er haft eftir Britt Andresen greinenda hjá Öresundsbroen að flutningstölurnar staðfesti það sem vitað var fyrir. Fasteignaverð ráði því hvar maður býr. „Og með ódýrari verðum á danska fasteignamarkaðinum hafa fleiri Svíar látið draum sinn rætast um að búa í Danmörku," segir Andresen. Íbúðaverð í Danmörku hefur lækkað um 17,5% að meðaltali frá árinu 2006. Sum landsvæði hafa farið verr út úr lækkuninni en önnur. Þannig voru fregnir í dönskum fjölmiðlum nýlega um að nú væri hægt að kaup ca. 40 fm einstaklingsíbúðir á sumum stöðum á Jótlandi á 100.000 til 200.000 danskar kr. eða á bilinu 2,4 til 4,8 milljónir kr. Er þetta hátt í hálfvirði miðað við verðin fyrir tveimur árum síðan. En eftir sem áður eru Danir sjálfir fjölmennasti hópurinn sem flytur á hverju ári milli Skáns og Danmerkur. Þeir voru 65% þeirra sem fluttu yfir sundið á fyrrgreindu tímabili eða 779 talsins. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hrunið á fasteignamarkaðinum í Danmörku hefur leitt til þess að Svíum fer fjölgandi sem festa sér kaup á íbúðum hinum megin við Eyrarsundið. Samkvæmt opinberum upplýsingum frá fyrsta ársfjórðungi ársins fluttu 272 Svíar lögheimili sitt frá Skáni og yfir til Kaupmannahafnarsvæðisins. Er þetta aukning upp á 8% miðað við sama tímabili í fyrra. Í frétt um málið á börsen.dk er haft eftir Britt Andresen greinenda hjá Öresundsbroen að flutningstölurnar staðfesti það sem vitað var fyrir. Fasteignaverð ráði því hvar maður býr. „Og með ódýrari verðum á danska fasteignamarkaðinum hafa fleiri Svíar látið draum sinn rætast um að búa í Danmörku," segir Andresen. Íbúðaverð í Danmörku hefur lækkað um 17,5% að meðaltali frá árinu 2006. Sum landsvæði hafa farið verr út úr lækkuninni en önnur. Þannig voru fregnir í dönskum fjölmiðlum nýlega um að nú væri hægt að kaup ca. 40 fm einstaklingsíbúðir á sumum stöðum á Jótlandi á 100.000 til 200.000 danskar kr. eða á bilinu 2,4 til 4,8 milljónir kr. Er þetta hátt í hálfvirði miðað við verðin fyrir tveimur árum síðan. En eftir sem áður eru Danir sjálfir fjölmennasti hópurinn sem flytur á hverju ári milli Skáns og Danmerkur. Þeir voru 65% þeirra sem fluttu yfir sundið á fyrrgreindu tímabili eða 779 talsins.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira