Piquet mætti í yfirheyrslu hjá FIA 21. september 2009 09:54 Nelson Piquet mætir til yfirheyslu í París í morgun. mynd: Getty Images Nelson Piquet og Fernando Alonso eru báðir mættir í yfirheyrslu útaf svindlmáli sem tengist kappakstrinum í Singapúr í fyrra. Þeir voru kallaðir á fund FIA í París, þar sem málið er tekið fyrir í dag. Búist er við harði refsingu vegna málsins, en yfirmenn Renault báðu Piquet að klessa á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Piquet var boðinn friðhelgi ef hann greindi satt og rétt frá öllu sem gerðist í mótinu í fyrra. Fjöldi fréttamanna er á staðnum, en Bernie Ecclestone bað menn að sýna stillingu og sagði að FIA yrði að dæma skynsamlega í málinu. Talið er að hætta sé á að Renault dragi sig út úr Formúlu 1, ef skellurinn verður harður. Það væri alvarlegt mál, þar sem bæði Honda og BMW hafa dregið sig út úr íþróttinni á síðustu tveimur árum. Renault sér Red Bull fyrir vélum auk þess að vera með eigið lið. Þá er Willaims í viðræðum við Renault um vélar á næsta ári. Keppt er í Singapúr um næstu helgi og málið hefur sett skugga á væntanlegt mótshald, en hér má sjá brautarlýsingu frá Síngapúr. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nelson Piquet og Fernando Alonso eru báðir mættir í yfirheyrslu útaf svindlmáli sem tengist kappakstrinum í Singapúr í fyrra. Þeir voru kallaðir á fund FIA í París, þar sem málið er tekið fyrir í dag. Búist er við harði refsingu vegna málsins, en yfirmenn Renault báðu Piquet að klessa á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Piquet var boðinn friðhelgi ef hann greindi satt og rétt frá öllu sem gerðist í mótinu í fyrra. Fjöldi fréttamanna er á staðnum, en Bernie Ecclestone bað menn að sýna stillingu og sagði að FIA yrði að dæma skynsamlega í málinu. Talið er að hætta sé á að Renault dragi sig út úr Formúlu 1, ef skellurinn verður harður. Það væri alvarlegt mál, þar sem bæði Honda og BMW hafa dregið sig út úr íþróttinni á síðustu tveimur árum. Renault sér Red Bull fyrir vélum auk þess að vera með eigið lið. Þá er Willaims í viðræðum við Renault um vélar á næsta ári. Keppt er í Singapúr um næstu helgi og málið hefur sett skugga á væntanlegt mótshald, en hér má sjá brautarlýsingu frá Síngapúr.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira