Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði í morgun þegar bjartsýni fjárfesta jókst í kjölfar yfirlýsinga þjóðarleiðtoga á G20-fundinum í London um að grípa til róttækra aðgerða gegn efnahagskreppu heimsins. Toyota, sem barist hefur í bökkum síðastliðin misseri, hækkaði um 6,7 prósent og eins hækkuðu bréf næststærsta raftækjaframleiðanda Kína. Vísitala Morgan Stanley fyrir Asíu hefur hækkað töluvert en staða hennar í byrjun mars hafði ekki verið lægri í fimm ár.
Hlutabréf hækkuðu í Asíu
Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Mest lesið

Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar
Viðskipti innlent

Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni
Viðskipti innlent

Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör
Viðskipti erlent

Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent

Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira
Viðskipti innlent

Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð
Viðskipti erlent

Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf
Viðskipti innlent

Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn
Viðskipti erlent

ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða
Viðskipti erlent

Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar
Viðskipti innlent