Enska úrvalsdeildin: Stórsigur Chelsea og óvænt tap Arsenal Ómar Þorgeirsson skrifar 21. nóvember 2009 16:57 John Terry fagnar með markaskorurunum Florent Malouda og Michael Essien. Nordic photos/AFP Topplið Chelsea gerði nánast út um leikinn gegn nýliðum Wolves á Brúnni í dag en heimamenn voru komnir í 3-0 þegar rúmar tuttugu mínútur voru búnar af leiknum. Florent Malouda kom Chelsea á bragðið með marki á 5. mínútu og svo komu tvo mörk frá Michael Essien en staðan var 3-0 í hálfleik. Markaveislan hélt áfram snemma í síðari hálfleik þegar Joe Cole skoraði fjórða markið en það reyndist jafnframt vera síðasta mark leiksins. Arsenal lenti í miklum erfiðleikum með að brjóta þéttan varnarmúr Sunderland á bak aftur á leikvangi Ljóssins í dag en staðan var markalaus í hálfleik. Gestirnir í Arsenal sóttu áfram stíft í síðari hálfleik en Darren Bent kom heimamönnum hins vegar yfir með góðu marki þegar um tuttugu mínútur lifðu leiks. Andrey Arshavin komst næst því að jafna leikinn fyrir Arsenal á lokakaflanum en skot hans fór rétt framhjá marki Sunderland og niðurstaðan var 1-0 sigur Sunderland. Mesti hasarinn var hins vegar í fallbaráttuslag Hull og West Ham á KC-leikvanginum þar sem gestirnir í West Ham komust 0-2 yfir snemma leiks með mörkum Guillermo Franco og Jack Collison. Heimamenn í Hull svöruðu hins vegar með þremur mörkum í lok fyrri hálfleiks og staðan var 3-2 heimamönnum í vil þegar hálfleiksflautan gall. Bernand Mendy fékk svo að líta rautt spjald hjá heimamönnum snemma í síðari hálfleik og West Ham náðu að jafna leikinn stuttu síðar með marki frá Manuel Da Costa og það reyndist vera síðasta mark leiksins.Úrslit og markaskorarar:Liverpool-Manchester City 2-2 1-0 Martin Skrtel (50.), 1-1 Emmanuel Adebayor (69.), 1-2 Stephen Ireland (76.), 2-2 Yossi Benayoun (77.).Birmingham-Fulham 1-0 1-0 Lee Bowyer (16.).Burnley-Aston Villa 1-1 1-0 Steven Caldwell (9.), 1-1 Emile Heskey (86.).Chelsea-Wolves 4-0 1-0 Florent Malouda (5.), 2-0 Michael Essien (12.), 3-0 Essien (22.), 4-0 Joe Cole (56.).Hull-West Ham 3-3 0-1 Guillermo Franco (5.), 0-2 Jack Collison (11.), 1-2 sjálfsm. (27.), 2-2 Kamil Zayatte (44.), 3-2 Jimmy Bullard (45.), 3-3 Manuel Da Costa (69.).Sunderland-Arsenal 1-0 1-0 Darren Bent (70.). Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Topplið Chelsea gerði nánast út um leikinn gegn nýliðum Wolves á Brúnni í dag en heimamenn voru komnir í 3-0 þegar rúmar tuttugu mínútur voru búnar af leiknum. Florent Malouda kom Chelsea á bragðið með marki á 5. mínútu og svo komu tvo mörk frá Michael Essien en staðan var 3-0 í hálfleik. Markaveislan hélt áfram snemma í síðari hálfleik þegar Joe Cole skoraði fjórða markið en það reyndist jafnframt vera síðasta mark leiksins. Arsenal lenti í miklum erfiðleikum með að brjóta þéttan varnarmúr Sunderland á bak aftur á leikvangi Ljóssins í dag en staðan var markalaus í hálfleik. Gestirnir í Arsenal sóttu áfram stíft í síðari hálfleik en Darren Bent kom heimamönnum hins vegar yfir með góðu marki þegar um tuttugu mínútur lifðu leiks. Andrey Arshavin komst næst því að jafna leikinn fyrir Arsenal á lokakaflanum en skot hans fór rétt framhjá marki Sunderland og niðurstaðan var 1-0 sigur Sunderland. Mesti hasarinn var hins vegar í fallbaráttuslag Hull og West Ham á KC-leikvanginum þar sem gestirnir í West Ham komust 0-2 yfir snemma leiks með mörkum Guillermo Franco og Jack Collison. Heimamenn í Hull svöruðu hins vegar með þremur mörkum í lok fyrri hálfleiks og staðan var 3-2 heimamönnum í vil þegar hálfleiksflautan gall. Bernand Mendy fékk svo að líta rautt spjald hjá heimamönnum snemma í síðari hálfleik og West Ham náðu að jafna leikinn stuttu síðar með marki frá Manuel Da Costa og það reyndist vera síðasta mark leiksins.Úrslit og markaskorarar:Liverpool-Manchester City 2-2 1-0 Martin Skrtel (50.), 1-1 Emmanuel Adebayor (69.), 1-2 Stephen Ireland (76.), 2-2 Yossi Benayoun (77.).Birmingham-Fulham 1-0 1-0 Lee Bowyer (16.).Burnley-Aston Villa 1-1 1-0 Steven Caldwell (9.), 1-1 Emile Heskey (86.).Chelsea-Wolves 4-0 1-0 Florent Malouda (5.), 2-0 Michael Essien (12.), 3-0 Essien (22.), 4-0 Joe Cole (56.).Hull-West Ham 3-3 0-1 Guillermo Franco (5.), 0-2 Jack Collison (11.), 1-2 sjálfsm. (27.), 2-2 Kamil Zayatte (44.), 3-2 Jimmy Bullard (45.), 3-3 Manuel Da Costa (69.).Sunderland-Arsenal 1-0 1-0 Darren Bent (70.).
Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira